
Reykjanesbær
Reykjanesbær er fjölskylduvænn bær sem þroskar og nærir hæfileika allra í gegnum öflugt skóla-, íþrótta-, og menningarstarf. Íbúar sinna fjölbreyttum störfum í vistvænu fjölmenningarsamfélagi sem einkennist af framsækni, eldmóði og virðingu.
Reykjanesbær hefur að markmiði að hafa ávallt á að skipa hæfum og
ánægðum starfsmönnum sem geta sýnt frumkvæði í störfum sínum og veitt bæjarbúum framúrskarandi þjónustu. Það er sameiginlegt verkefni starfsmanna og stjórnenda sveitarfélagsins að veita bæjarbúum sem allra besta þjónustu og sú samvinna byggir á gagnkvæmu trausti og virðingu fyrir ólíkum
sjónarmiðum.

Drekadalur - Þroskaþjálfi
Nýr leikskóli, leikskólinn Drekadalur í Innri Njarðvík auglýsir eftir drífandi þroskaþjálfa í 100% starf næsta skólaár 2024/205 eða eftir nánari samkomulagi. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags FL félags leikskólakennara.
Leikskólinn Drekadalur er sex deilda leikskóli með 120 nemendum. Í Drekadal verður lögð áhersla á samvinnu og nýtingu mannauðs ásamt leik barna sem verður gert hátt undir höfði.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Vinnur að uppeldi og menntun barna með sérþarfir.
- Gerir áætlanir, sinnir þjálfun, leiðsögn og stuðningi barna með sérþarfir í nánu samstarfi við sérkennslustjóra.
- Er í samstarfi við foreldra, fagaðila og sérkennslustjóra um velferð barnsins.
- Önnur verkefni samkvæmt starfslýsingu og sem yfirmaður felur starfsmanni.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun á sviði þroskaþjálfa og starfsleyfi sem slíkur.
- Reynsla af sambærilegum störfum æskileg.
- Reynsla af teymisvinnu æskileg.
- Einlægur áhugi á að vinna með börnum og fyrir velgengni allra barna.
- Færni, sveigjanleiki, samstarfshæfni og lipurð í samskiptum.
- Frumkvæði, sjálfstæði í vinnubrögðum og faglegur metnaður.
- Góð íslenskukunnátta.
Auglýsing birt3. júní 2024
Umsóknarfrestur17. júní 2024
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Tjarnargata 12, 230 Reykjanesbær
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiMannleg samskiptiOpinber stjórnsýslaSamskipti með tölvupóstiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagSveigjanleiki
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Forstöðumaður á heimili fyrir fatlað fólk
Sveitarfélagið Skagafjörður

Starfsmaður í sérkennslu í Heilsuleikskólanum Fífusölum
Fífusalir

Embætti framkvæmdastjóra Menntasjóðs námsmanna
Menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

Félagsráðgjafi eða sérfræðingur í barna- og fjölskylduvernd
Fjölskyldusvið

Háskólamenntaður starfsmaður óskast í sérskóla í ágúst
Arnarskóli

Forstöðumaður íbúðakjarna í Kópavogi
Kópavogsbær

Sérkennsla/stuðningur
Leikskólinn Hraunborg

Sérfræðingur í afgreiðslu leyfa
Náttúruverndarstofnun

Leikskólakennari/leiðbeinandi
Ævintýraborg við Eggertsgötu

Leikskólakennari / leikskólaleiðbeinandi
Ævintýraborg Vogabyggð

Aðstoðarmaður dómara
Héraðsdómur Reykjaness

Sérkennsla í Blásölum
Leikskólinn Blásalir