Gjaldkeri

Dive.is Hólmaslóð 2, 101 Reykjavík


DIVE.IS óskar eftir framúrskarandi liðsfélaga í starf gjaldkera.

Starfsvið gjaldkera:

 • Greiðsla reikninga
 • Dagsuppgjör
 • Bankainnlegg
 • Innheimta
 • Eftirfylgni með móttöku reikninga

Hæfniskröfur:

 • Haldbær þekking og reynsla af bókhaldsvinnu
 • Góð almenn tölvukunnátta og þekking á DK hugbúnaði
 • Nákvæm og öguð vinnubrögð
 • Jákvæðni og góð þjónustulund
 • Góð ensku kunnátta
 • Frumkvæði og skipulagshæfileikar

 

DIVE.IS er ferðaþjónustufyrirtæki ásamt því að vera með 5 stjörnu PADI vottun. Megin starfsemin felst í köfunar og snorkelingferðum í Silfru auk þess sem starfræktur er köfunarskóla hjá félaginu. Starfið hentar einstakling sem nýtur þess að starfa í samheldum hópi og vinna að metnaðarfullri framþróun innan fyrirtækisins sem hlekkur í sterki liðsheild.

Um 50-60% starf er að ræða og tilhögun á vinnutíma er samkomulagsatriði.

Auglýsing stofnuð:

14.05.2019

Staðsetning:

Hólmaslóð 2, 101 Reykjavík

Starfstegund:

Hlutastarf


Starfsgreinar
Skrifstofustörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi