Skræða ehf
Skræða ehf

DevOps/Platform sérfræðingur

Við leitum að hæfileikaríkum DevOps sérfræðingi sem er tilbúinn að takast á við fjölbreytt verkefni og taka þátt í þróun leiðandi hugbúnaðarlausna í heilbrigðistækni.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Hönnun, stýring, uppsetning og umsjón með tæknilegum innviðum
  • Leiðtogi fyrir CI, gæðastýringu og sjálfvirknivæðingu í þróunar og útgáfuferli
  • Umsjón, eftirlit og innleiðing á öryggisráðstöfunum og prófunum
  • Þáttaka i hugbúnaðarþróun
  • Vinna með þjónustuborði við bilanagreiningu og úrlausn mála sem krefjast djúprar þekkingar á innviðum.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum auk áhuga á að tileinka sér nýja þekkingu
  • Öguð og vönduð vinnubrögð
  • Sveigjanleiki og samvinnuþýði
  • Góð þekking á öryggi í upplýsingatækni
  • Þekking á Linux, Docker, Kubernetes, SQL, Git
  • Sterk þekking á veftækni (HTTP, REST, HTML, CSS)
  • Reynsla af CI og Automation
  • Reynsla og þekking á uppsetningu og rekstri innviða s.s. sýndarvéla bæði í skýinu og/eða on-prem
  • Þekking á eftirfarandi kostur: JS, Vue, React, PHP, Perl, Bash
  • Góð enskukunnátta
  • Háskólamenntun á sviði tölvunarfræði eða tengdum greinum er kostur en ekki nauðsynleg
Auglýsing birt2. apríl 2025
Umsóknarfrestur14. maí 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Valkvætt
Meðalhæfni
Staðsetning
Ármúli 15, 108 Reykjavík
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar