
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær er þriðja stærsta sveitarfélag landsins með rúmlega 30 þúsund íbúa og um um 2500 starfsfólk sem sinna fjölbreyttum störfum á um 70 starfsstöðvum um allan bæ. Mannauðurinn er okkur dýrmætur.
Lögð er áhersla á að hjá bænum starfi fólk sem getur veitt bestu þjónustu sem völ er á af þekkingu, ábyrgð og metnaði. Við viljum vera áhugaverður og góður vinustaður og árangur okkar er undir reyndu og hæfileikaríku fólki kominn.
Við leggjum áherslu á að skapa starfsumhverfi þar sem starfsfólk fær tækifæri til að efla þekkingu sína, hefur tækifæri til þróunar og fái hvatningu til að sýna frumkvæði og njóta sín í starfi sem skilar sér í aukinni starfsánægju og góðri þjónustu við bæjarbúa.
Við erum heilsueflandi vinnustaður og viljum að öllum líði vel í vinnunni og bæði stjórnendur og starfsfólk leggja sitt að mörkum við að ýta undir og skapa sem best vinnuumhverfi á öllum okkar starfsstöðvum.
Ef þú hefur áhuga á að bætast í hóp starfsmanna hjá Hafnarfjarðarbæ þá hvetjum við þig til að senda inn umsókn.

Deildarstjóri – Leikskólinn Hlíðarendi
Leikskólinn Hlíðarendi óskar eftir að ráða deildarstjóra í fullt starf
Leikskólinn Hlíðarendi er fjögurra deilda og er staðsettur í útjaðri Setbergshverfis. Helstu áhersluþættir eru hreyfing, lífsleikni og umhverfismennt.
Leikskólar Hafnarfjarðar hafa innleitt betri vinnutíma sem miðast við 36 stunda vinnuviku fyrir allt starfsfólk. Starfsfólk í Félagi leikskólakennara og Þroskaþjálfafélaginu hefur kosið fyrirkomulag sem felur í sér að starfsár þeirra er sambærilegt starfsári grunnskólakennara. Þessir starfsmenn taka því út vinnutímastyttingu í kringum jól og áramót, þegar vetrarfrí er í grunnskólum, í dymbilviku og með lengri fjarveru á sumrin.
Menntunar- og hæfniskröfur
Starfsleyfi sem kennari (Leyfisbréf fylgi umsókn)
Stjórnunarreynsla æskileg
Einlægur áhugi fyrir velgengni allra barna
Færni í samskiptum og sveigjanleiki
Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum og faglegur metnaður
Góð íslenskukunnátta
Helstu verkefni og ábyrgð
Að vinna að og bera ábyrgð á uppeldi og menntun leikskólabarna samkvæmt starfslýsingu deildarstjóra
Að bera ábyrgð á stjórnun, skipulagningu, framkvæmd og mati á faglegu starfi deildarinnar
Að bera ábyrgð á að unnið sé eftir skólanámskrá og tryggja að öll börn á deildinni fái kennslu, leiðsögn, umönnun og/eða sérkennslu eftir þörfum
Að bera ábyrgð á samstarfi við foreldra
Önnur verkefni samkvæmt starfslýsingu og sem yfirmaður felur starfsmanni
Fríðindi í starfi
Forgangur á leikskóla
Bókasafnskort
Sundkort
75% afsláttur af leikskólagjöldum
Heilsuræktarstyrkur
Auglýsing birt2. júní 2023
Umsóknarfrestur13. júní 2023
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Úthlíð 1, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (29)

Flokkstjórar og aðstoðarflokkstjórar Vinnuskóla – sumarstörf
Hafnarfjarðarbær

Skóla- og frístundaliði - Engidalsskóli /frístundaheimilið Álfakot
Hafnarfjarðarbær

Kennari - Leikskólinn Hlíðarberg
Hafnarfjarðarbær

Starfsmaður sértækrar heimaþjónustu - Fjölskyldu- og barnamálasvið
Hafnarfjarðarbær

Íþróttakennari - Skarðshlíðarskóli
Hafnarfjarðarbær

Kennarar – Leikskólinn Norðurberg
Hafnarfjarðarbær

Sérkennari - Skarðshlíðarskóli
Hafnarfjarðarbær

Kennari í mið- og unglingadeild fyrir næsta skólaár - Setbergsskóli
Hafnarfjarðarbær

Kennsla í hönnun og smíði í Setbergsskóla - afleysing til áramóta
Hafnarfjarðarbær

Rafbassakennari - Tónlistarskóli Hafnarfjarðar
Hafnarfjarðarbær

Tónfræðakennari - Tónlistarskóli Hafnarfjarðar
Hafnarfjarðarbær

Kennari í námsveri - Hvaleyrarskóli
Hafnarfjarðarbær

Safnstjóri skólasafns Lækjarskóla
Hafnarfjarðarbær

Heimilisfræðikennari - Öldutúnsskóli
Hafnarfjarðarbær

Umsjónarkennari á yngsta stigi – Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær

Húsasmíðameistari – Umhverfis- og skipulagssvið
Hafnarfjarðarbær

Umsjónarkennari á yngsta og miðstigi - Hraunvallaskóli
Hafnarfjarðarbær

Deildarstjóri á mið- og unglingastigi - Skarðshlíðarskóli
Hafnarfjarðarbær

Umsjónarkennari í miðdeild fyrir næsta skólár– Skarðshlíðarskóli
Hafnarfjarðarbær

Umsjónarkennari í yngri deild fyrir næsta skólaár - Skarðshlíðarskóli
Hafnarfjarðarbær

Tónmenntakennari - Skarðshlíðarskóli
Hafnarfjarðarbær

Kennari í sérdeild - Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær

Aðstoðardeildarstjóri tómstundarmiðstöðvar - Engidalsskóli
Hafnarfjarðarbær

Umsjónarkennari á yngsta- og miðstigi - Engidalsskóli
Hafnarfjarðarbær

Deildarstjóri stoðþjónustu - Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær

Þroskaþjálfi – Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær

Umsjónarkennari á miðstigi - Öldutúnsskóli
Hafnarfjarðarbær

Umsjónarkennari á yngsta stigi - Öldutúnsskóli
Hafnarfjarðarbær

Vinnuskóli - Biðlisti fyrir 18 ára og eldri
Hafnarfjarðarbær
Sambærileg störf (12)

Leikskólakennarar óskast í Teigasel Akranesi
Leikskólinn Teigasel

Leikskólakennari/leiðbeinandi í Ægisborg
Leikskólinn Ægisborg

Laus staða deildarstjóra í Urðarhóli
Urðarhóll

Fagstjóri í hreyfingu
Leikskólinn Sumarhús

Leikskólakennarar
Leikskólinn Sumarhús

Leikskólakennari óskast í Krakkaborg
Leikskólinn Krakkaborg

Deildarstjóri óskast
Efstihjalli

Leikskólakennari óskast í Efstahjalla
Efstihjalli

Kennarar á unglingastigi í Álfhólsskóla 2025-2026
Álfhólsskóli

Deildarstjóri í málefnum fatlaðra
Borgarbyggð

Kennari óskast í leikskólann Akrasel
Leikskólinn Akrasel

Leikskólakennari óskast fyrir skólaárið 2025-2026
Heilsuleikskólinn Skógarás