Landspítali
Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.
Landspítali

Deildarstjóri kjaradeildar

Landspítali auglýsir eftir öflugum einstaklingi, með mikla reynslu af kjara- og mannauðsmálum, til að leiða kjaradeild spítalans. Á deildinni er unnið að gerð og eftirfylgni stofnanasamninga, túlkun og framkvæmd kjarasamninga og mótun verklags við launasetningu starfa og starfsfólks. Starfsfólk deildarinnar situr í samstarfsnefndum hátt í 30 stéttafélaga innan spítalans og vinnur að samskiptum við þau félög og kjaraþróun viðkomandi starfsmannahópa.

Á kjaradeild starfa 5 einstaklingar og tilheyrir deildin rekstrar- og mannauðssviði. Næsti yfirmaður er framkvæmdastjóri rekstrar- og mannauðssviðs.

Leitað er að kraftmiklum einstaklingi sem brennur fyrir málstað spítalans og hefur þekkingu og reynslu af starfssviðinu. Starfið er ábyrgðarmikið og krefjandi og reynir á frumkvæði, stefnumótandi hugsun og samskiptahæfni.

Starfshlutfall er 100% og er starfið laust 1. september 2023 eða eftir nánara samkomulagi.

Helstu verkefni og ábyrgð
Fagleg forysta um framkvæmd og túlkun kjarasamninga, gerð stofnanasamninga og launaröðun
Stefnumótun og innleiðing verklags og ferla í kjaramálum
Ráðgjöf um launasetningu og samhæfing
Ábyrgð á jafnlaunastjórnunarkerfi spítalans og verðmætamati starfa
Umsjón með upplýsingamiðlun, úttektum og fræðslu um kjaramál
Seta í samstarfsnefndum og samskipti við stéttarfélög og fleiri ytri aðila
Rekstur og stjórnun deildarinnar
Menntunar- og hæfniskröfur
Háskólamenntun sem nýtist í starfi
Reynsla af kjara- og mannauðsmálum
Reynsla af samningagerð
Þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu
Reynsla og færni í stjórnun og teymisvinnu
Greiningarhæfni og lausnamiðuð hugsun
Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi
Jákvætt lífsviðhorf og framúrskarandi samskiptahæfileikar
Góð íslenskukunnátta og hæfni í tjáningu í ræðu og riti
Auglýsing stofnuð26. maí 2023
Umsóknarfrestur5. júní 2023
Starfstegund
Staðsetning
Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (41)
Landspítali
Yfirljósmóðir/deildarstjóri meðgönguverndar, fósturgreininga...
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunardeildarstjóri á skurðstofur á Hringbraut
Landspítali
Reykjavík 6. júní Fullt starf
Landspítali
Innri endurskoðandi á Landspítala
Landspítali
Reykjavík 16. júní Fullt starf
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á HNE-, lýta- og æðaskurðdeild A4 Fossvog...
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Fjölbreytt starf á göngudeild þvagfæra
Landspítali
Reykjavík 8. júní Fullt starf
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri á barnadeild - Barnaspítala Hringsins...
Landspítali
Landspítali
Ljósmóðir - Bráðaþjónusta kvennadeilda
Landspítali
Reykjavík 13. júní Hlutastarf
Landspítali
Ljósmóðir - Meðgönguvernd, fósturgreining og bráðaþjónusta...
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri á næringarstofu Landspítala
Landspítali
Reykjavík 23. júní Fullt starf
Landspítali
Almennur læknir / tímabundið starf í taugalækningum
Landspítali
Reykjavík 2. júní Fullt starf
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri á meðferðargeðdeild geðrofssjúkdóma
Landspítali
Reykjavík 7. júní Hlutastarf
Landspítali
Sumarstörf 2023 - Störf í öryggisþjónustu
Landspítali
Reykjavík 1. júní Fullt starf
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild
Landspítali
Reykjavík 5. júní Hlutastarf
Landspítali
Skurðhjúkrunarfræðingar / hjúkrunarfræðingar á skurðstofur
Landspítali
Reykjavík 2. júní Hlutastarf
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - fjölbreytt og líflegt dagvinnustarf á g...
Landspítali
Landspítali
Yfirlæknir gigtarlækninga
Landspítali
Reykjavík 15. júní Fullt starf
Landspítali
Stafrænn leiðtogi - Þróunarsvið
Landspítali
Reykjavík 31. maí Fullt starf
Landspítali
Sérfræðilæknir í myndgreiningu
Landspítali
Reykjavík 5. júní Fullt starf
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á göngudeild húð- og kynsjúkdóma
Landspítali
Reykjavík 31. maí Hlutastarf
Landspítali
Sérfræðingur í hjúkrun hjartasjúklinga
Landspítali
Reykjavík 31. maí Hlutastarf
Landspítali
Sérfræðilæknir í lyflækningum krabbameina
Landspítali
Reykjavík 5. júní Fullt starf
Landspítali
Almennur læknir/ tímabundið starf
Landspítali
Reykjavík 5. júní Fullt starf
Landspítali
Hjúkrunardeildarstjóri á líknardeild Landspítala Kópavogi
Landspítali
Reykjavík 12. júní Fullt starf
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Blóðbankinn Snorrabraut
Landspítali
Reykjavík 30. maí Fullt starf
Landspítali
Landspitali is seeking nurses
Landspítali
Reykjavík 1. sept. Fullt starf
Landspítali
Sumarstörf 2023 - Skrifstofustörf - launafulltrúi
Landspítali
Reykjavík 30. maí Fullt starf (+1)
Landspítali
Sundlaugarvörður í sjúkraþjálfun Grensási
Landspítali
9. júní Hlutastarf
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar óskast á eftirfarandi deildir Landspítala
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali
Reykjavík 31. ágúst Hlutastarf
Landspítali
Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali
Reykjavík 31. ágúst Hlutastarf
Landspítali
Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali
Reykjavík 31. ágúst Hlutastarf
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali
Reykjavík 31. ágúst Hlutastarf
Landspítali
Viltu vera á skrá? Læknir
Landspítali
Reykjavík 31. ágúst Hlutastarf
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali
Reykjavík 31. ágúst Hlutastarf
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemar
Landspítali
Reykjavík 31. ágúst Hlutastarf
Landspítali
Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali
Reykjavík 31. ágúst Hlutastarf
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Reykjavík 31. ágúst Hlutastarf
Landspítali
Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í gigtlækningum
Landspítali
Reykjavík 30. júní Fullt starf
Landspítali
Sérfræðilæknir í innkirtla- og efnaskiptalækningum
Landspítali
Reykjavík 30. júní Fullt starf
Landspítali
Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá...
Landspítali
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.