Ævintýraborg við Eggertsgötu
Nýr leikskóli í Reykjavík sem vinnur eftir hugmyndafræði Reggio Emilia.
Einkunnarorðin eru: Vellíðan og virðing.
Deildarstjóri - Ævintýraborg Eggertsgötu
Vilt þú koma með í ævintýri?
Laust er til umsóknar starf deildarstjóra í Ævintýraborg við Eggertsgötu
Ævintýraborg við Eggertsgötu 35 er 5 deilda leikskóli með 85 börn á aldrinum 1-6 ára. Leikskólinn er mjög vel staðsettur, stutt í fjöruna, miðbæinn og Norræna húsið. Mjög spennandi tækifæri fyrir metnaðarfullt og skapandi fólk. Við erum Réttindaleikskóli og vinnum einnig eftir hugmyndafræði Reggio Emilia. Einkunnarorðin eru Vellíðan og Virðing.
Hér er myndband um Ævintýraborg: https://vimeo.com/802720959
Starfið er laust nú þegar eða eftir samkomulagi.
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Að vinna að uppeldi og menntun leikskólabarna samkvæmt starfslýsingu deildarstjóra, þ.m.t.:
- Að bera ábyrgð á uppeldis- og menntunarstarfinu sem fram fer á deildinni
- Stjórnun, skipulagning og mat á starfi deildarinnar
- Að bera ábyrgð á að unnið sé eftir skólanámskrá
- Að bera ábyrgð á foreldrasamvinnu
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af uppeldis- og kennslustörfum með börnum
- Leikskólakennaramenntun eða leyfisbréf kennara
- Lipurð og sveigjanleiki í samskiptum
- Frumkvæði í starfi og faglegur metnaður
- Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
- Góð íslenskukunnátta
Fríðindi í starfi
- Hádegismatur
- Lægri leikskólagjöld fyrir starfsmenn
- Menningarkort
- 36 stunda vinnuvika
- Heilsustyrkur
- Samgöngustyrkur
- Sundkort
- Forgangur í leikskóla fyrir starfsmenn (ef lögheimili er í Rvk.)
Auglýsing birt2. ágúst 2024
Umsóknarfrestur16. ágúst 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaFramúrskarandi
Staðsetning
Eggertsgata 35, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiMetnaðurSjálfstæð vinnubrögðTeymisvinna
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)
Hraunmeistari | Lava Master - Vík í Mýrdal
Lava Show
ÍSAT kennari, sérkennari og/eða þroskaþjálfi
Salaskóli
Frístundaráðgjafar/leiðbeinendur
Kringlumýri frístundamiðstöð
Skóla- og frístundaliði í Hraunsel - Hraunvallaskóli
Hafnarfjarðarbær
Skóla- og frístundaliði í Skarðsel - Skarðshlíðarskóli
Hafnarfjarðarbær
Atferlisþjálfi óskast í leikskólann Björtuhlíð í fullt starf
Leikskólinn Bjartahlíð
Leikskólakennari eða leiðbeinandi óskast í Efstahjalla
Efstihjalli
Kennarar óskast í 6. bekk í Kópavogsskóla
Kópavogsskóli
Leikskólakennari í íþróttakennslu óskast á Bæjarból
Garðabær
Leikskólakennari óskast í stuðning á Heilsuleiksk. Bæjarból
Garðabær
Skemmtileg hlutastörf í boði í Breiðholti
Frístundamiðstöðin Miðberg
Frístundaleiðbeinandi
Smáraskóli