Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær er þriðja stærsta sveitarfélag landsins og þar starfa um 2000 manns. Áhersla er lögð á að hjá bænum starfi fólk sem getur veitt bestu þjónustu sem völ er á af þekkingu, ábyrgð og metnaði.
Hafnarfjarðarbær

Deildarstjóri á yngsta stig í afleysingum - Skarðshlíðarskóli

Skarðshlíðarskóli óskar eftir drífandi og kraftmiklum deildarstjóra til að taka þátt í metnaðarfullu skólastarfi. Gildi skólans eru samvinna, vinátta og þrautseigja.

Í Skarðshlíðarskóla eru áhugasamir og skemmtilegir nemendur, metnaðarfullt starfsfólk og öflugur foreldrahópur. Við leggjum áherslu á góðan starfsanda, teymiskennslu, fjölbreytta kennsluhætti, SMT skólafærni og að allir nemendur nái góðum árangri í leik og starfi. Mílan er órjúfanlegur hluti af skólastarfinu en í því felst að nemendur og starfsfólk fer út daglega og gengur, skokkar eða hleypur í 15 mínútur.

Innleiðing á UDL (Universal Design for Learning) hófst haustið 2020. UDL veitir nemendum möguleika á að læra á ólíka vegu og að sýna kunnáttu sína á ólíka hátt. Nemendur eru virkir og hafa áhrif á eigið nám.

Skarðshlíðarskóli er heildstæður grunnskóli með nemendur í 1. til 10.bekk. Þegar hverfið verður fullbyggt verða um 450 til 500 nemendur í skólanum. Skólahúsnæðið er glæsilegt og er skólinn vel tækjum búinn, með íþróttahús, útibú frá Tónlistarskóla Hafnarfjarðar og fjögurra deilda leikskóli í samtengdu skólahúsnæði.

Helstu verkefni og ábyrgð
Annast deildarstjórn á yngsta stigi
Hefur yfirumsjón með verkefnum innan kennslustigs
Leiða námsmatsvinnu
Tekur á hegðunarvanda nemenda á kennslustigi
Taka þátt í áframhaldandi uppbyggingu og mótun á skólastarfi
Stuðla að velferð nemenda í samstarfi við foreldra og annað fagfólk
Vinna samkvæmt stefnu skólans
Vinna að því að skapa gott andrúmsloft í skólanum og tryggja öryggi og velferð nemenda og starfsfólks
Önnur verkefni sem yfirmaður felur starfsmanni
Menntunar- og hæfniskröfur
Leyfisbréf til kennslu (leyfisbréf skal fylgja umsókn)
Framhaldsmenntun á sviði stjórnunar og /eða uppeldis- eða kennslufræði er kostur
Haldgóð þekking á kennslufræði námsgreina á yngri- og miðstigi og kennslureynsla
Mjög góð þekking og reynsla af fjölbreyttu námsmati
Haldgóð þekking á  MENTOR, sérstaklega námsmatshlutanum
Leikni í fjölbreyttum kennsluháttum, námsaðlögun og samþættingu
Þekking og reynsla af SMT er kostur
Leiðtoga- og skipulagshæfni
Lipurð í samskiptum, sveigjanleiki og samstarfshæfni
Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
Jákvæðni og áhugi á að starfa í skapandi og metnaðarfullu umhverfi
Stundvísi og samviskusemi
Mjög góða íslenskukunnátta
Auglýsing stofnuð18. maí 2023
Umsóknarfrestur26. maí 2023
Starfstegund
Staðsetning
Hádegisskarð 1, 221 Hafnarfjörður
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (26)
Hafnarfjarðarbær
Umsjónarkennari á miðstigi - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 9. júní Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Deildarstjórar - Hraunvallaleikskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 30. maí Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Sérkennari - Leikskólinn Tjarnarás
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 9. júní Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Umsjónarkennari - Engidalsskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 8. júní Hlutastarf (+1)
Hafnarfjarðarbær
Verkamaður við innleiðingu á nýju sorpflokkunarkerfi
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 1. júní Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Sumarstarf á heimili fyrir fatlað fólk - Drekavellir
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 8. júní Sumarstarf (+2)
Hafnarfjarðarbær
Þroskaþjálfi - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 8. júní Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Kennari í ensku á unglingastigi - Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 6. júní Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Þroskaþjálfi / Iðjuþjálfi - Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 6. júní Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Þroskaþjálfi - Leikskólinn Bjarkalundur
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 6. júní Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Kennari - Leikskólinn Bjarkalundur
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 30. maí Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Kennsla í ensku og umsjón á unglingastigi - Hraunvallaskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 5. júní Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Tómstundaleiðbeinandi - Aldan - Öldutúnsskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 5. júní Fullt starf (+1)
Hafnarfjarðarbær
Kennsla í dönsku og umsjón á unglingastigi - Hraunvallaskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Kennarar - Leikskólinn Víðivellir
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 2. júní Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Umsjónarkennari á yngsta og miðstigi - Hraunvallaskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 31. maí Fullt starf (+1)
Hafnarfjarðarbær
Umsjónarkennari á yngsta stigi – Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 31. maí Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Kennari á yngsta stigi - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 30. maí Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Leikskóla- og frístundaliði - Leikskólinn Stekkjarás
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 30. maí Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Deildarstjóri á mið- og unglingastigi í afleysingum - Skarðs...
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Kennarar – Heilsuleikskólinn Hamravellir
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 30. maí Fullt starf (+1)
Hafnarfjarðarbær
Deildarstjóri – Heilsuleikskólinn Hamravellir
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 30. maí Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Kennarar - Hraunvallaleikskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 30. maí Hlutastarf (+1)
Hafnarfjarðarbær
Skóla- og frístundaliði - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 30. maí Hlutastarf
Hafnarfjarðarbær
Skóla- og frístundaliði í frístundaheimilið Tröllaheima - Ás...
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Stuðningsfulltrúi - Áslandsskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 1. júní Hlutastarf (+1)
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.