Leikskólinn Jörfi v/Hæðargarð
Leikskólinn Jörfi er fimm deilda leikskóli v/Hæðargarð 27a þar sem lögð er áhersla á lífsleikni.
Deildarstjóri
Deildarstjóri óskast í leikskólann Jörfa frá 1 mars. 2025
Við leitum að deildarstjóra og er mikilvægt að hann sé með opið hugarfar og hafi áhuga eða reynslu að því að vinna eftir hugmyndafræði Reggio Emilia og eftir Barnasáttmála Sameinuðu Þjóðanna.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Að vinna að uppeldi og menntun leikskólabarna samkvæmt starfslýsingu deildarstjóra, þ.m.t.
- Að bera ábyrgð á uppeldis- og menntunarstarfinu sem fram fer á deildinni
- Stjórnun, skipulagningu og mat á starfi deildarinnar
- Að bera ábyrgð á að unnið sé eftir skólanámskrá
- Að bera ábyrgð á foreldrasamvinnu
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leikskólakennaramenntun og leyfisbréf kennara
- Reynsla af uppeldis- og kennslustörfum með ungum börnum æskileg
- Frumkvæði í starfi og faglegur metnaður. Lipurð og sveigjanleiki í samskiptum.
- Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
- Íslenskukunnátta B2 skv. samevrópska tungumálarammanum
Fríðindi í starfi
- Menningarkort
- Bókasafnskort
- Sundkort
- 36 stunda vinnuvika fyrir 100% starf
- Heilsuræktarstyrkur
- Samgöngusamningur þegar við á
Auglýsing birt9. janúar 2025
Umsóknarfrestur23. janúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Hæðargarður 27 A 27R, 108 Reykjavík
Bústaðavegur 81, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiKennsla
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)
Leikskólakennari/Leiðbeinandi
Leikskólinn Skerjagarður
Skóla- og frístundaliðar í frístundaheimilið Lækjarsel - Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær
Kennarar - Skarðshlíðarleikskóli
Hafnarfjarðarbær
Laus staða í Marbakka
Leikskólinn Marbakki
Kennarar
Leikskólinn Jörfi v/Hæðargarð
Leikskólakennari í Ægisborg
Leikskólinn Ægisborg
Stuðningsfulltrúi við Grunnskóla Reyðarfjarðar
Fjarðabyggð
Umsjónarkennari á yngsta stigi - Öldutúnsskóli
Hafnarfjarðarbær
Leikskólakennari óskast á Heilsuleikskólann Holtakot
Heilsuleikskólinn Holtakot
Frístundarleiðbeinandi í félagsmiðstöðvar Fjarðabyggðar
Fjarðabyggð
Leikskólakennari í Leirvogstunguskóla
Leirvogstunguskóli
Leikskólakennari/leiðbeinandi
Leikskólinn Vinagerði