Arion banki
Starfsfólk Arion banka er kjarninn í starfsemi bankans og kappkostar bankinn að búa vel að starfsfólki sínu.
Arion banki er lifandi vinnustaður þar sem starfsumhverfið einkennist af fagmennsku, framsækni, umhyggju og tryggð
Hjá Arion banka starfa um 900 manns, þar af eru 65% konur og 35% karlar. Kynjaskipting á meðal stjórnenda bankans er fremur jöfn og sama gildir um aldursdreifingu innan bankans en meðalaldur starfsfólks Arion banka er 42 ár.
Fjölmargt starfsfólk hefur sýnt bankanum og forverum hans mikla tryggð og eru dæmi um að starfsfólk sé með meira en 40 ára starfsaldur. Meðal starfsaldur hjá Arion banka er tíu ár.
Dagforeldrar - verktakar
Óskum eftir skapandi og umhyggjusömum dagforeldrum til að sjá um börn starfsfólks Arion
Við leitum að einstaklingum með starfsleyfi til að starfa sem dagforeldrar og hafa ástríðu fyrir barnauppeldi. Um er að ræða verktaka.
Dagvistun Arion er ætluð fyrir börn starfsfólks Arion samstæðunnar sem eru á aldrinum 12-24 mánaða. Dagvistunin fer fram í sérhönnuðu rými í Borgartúni 21 og verður opnunartími frá 07:45 – 16:15. Áætlað er að fjöldi barna verði að jafnaði 10 börn.
Við bjóðum upp á:
- 150 fm rými í hjarta Reykjavíkur, sérhannað fyrir börn.
- Fæði frá fyrsta flokks mötuneyti sem sér til þess að börnin fái næringarríkan og hollan mat í hvert mál.
- Tækifæri fyrir rétta aðila til þess að móta starfsemi dagvistunar Arion með okkur frá upphafi.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leyfi til að starfa sem dagforeldri* eða hafa lokið menntun á sviði uppeldis-, kennslu og/eða félagsfræða
- Hafa lokið skyndihjálparnámskeiði
- Aldur: 25 ára eða eldri
- Jákvæðni, hugmyndaauðgi og góð samskiptafærni
Auglýsing birt22. nóvember 2024
Umsóknarfrestur3. desember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Borgartún 21, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Skyndihjálp
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)
Starfsmaður á leikskóla
Leikskólinn Lundur ehf
Lausar stöður leikskólakennara
Leikskólinn Hádegishöfði Fellabæ
Leikskólakennarar óskast í spennandi störf
Kópasteinn
Leikskólasérkennari í sérkennsluteymi
Heilsuleikskólinn Kór
Leikskólakennari/leiðbeinandi
Heilsuleikskólinn Kór
Deildarstjóri í teymisvinnu
Heilsuleikskólinn Kór
ÍSAT kennari Hólabrekkuskóla
Hólabrekkuskóli
Stuðningsfulltrúi Hólabrekkuskóla
Hólabrekkuskóli
Leikskólakennari/leiðbeinandi í Nóaborg, 36 stunda vinnuvika
Leikskólinn Nóaborg
Stuðningsfulltrúi í Hofsstaðaskóla
Hofsstaðaskóli Garðabæ
Leikskólakennari við Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla
Fjarðabyggð
Laus störf í Barnaskóla Hjallastefnunnar í Garðabæ
Hjallastefnan