Viðskiptagreind (BI)

Cubus ehf Skútuvogur 11, 104 Reykjavík


Við erum að leita að metnaðarfullum einstaklingum með brennandi áhuga á þróun viðskiptagreindar.

Helstu verkefni eru uppbygging á vöruhúsum gagna, sjálfvirknivæðing skýrslna og almenn framsetning á gögnum með Power BI, Excel eða öðrum greiningartólum.

Mikilvægt er að samskiptahæfileikar séu góðir þar sem starfið felur í sér samskipti við marga hagsmunaaðila.

Aðilinn þarf að geta unnið í rekstrartengdum sem og stefnumótandi verkefnum á þessu sviði. 

 

Hæfniskröfur:

Háskólamenntun í tölvunarfræði eða sambærileg menntun.
Reynsla á sviði viðskiptagreindar eða önnur reynsla sem nýtist í BI.

  • Reynsla af SQL fyrirspurnum.
  • Þekking á SSIS, SSAS og SSRS frá Microsoft.
  • Þekking og reynsla af greiningartólum s.s. Power BI er kostur.
  • Frumkvæði, fagmennska og færni í mannlegum samskiptum.
  • Vönduð og nákvæm vinnubrögð.
Helstu verkefni á sviði viðskiptagreindar (BI):
  • Innleiðing á viðskiptagreind hjá viðskiptavinum.
  • Tæknilegur rekstur lausna hjá viðskiptavinum.
  • Þarfagreining verkefna. 
  • Framsetning á stjórnendaupplýsingum.
  • Sjálfvirknivæðing á upplýsingagjöf.


Hjá Cubus starfar öflugur hópur BI sérfræðinga sem aðstoðar fyrirtæki að ná tökum á rekstrargögnum og veita þá yfirsýn sem þarf til að taka upplýstar ákvarðanir


Allar umsóknir og fyrirspurnir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál.

 

Umsóknarfrestur:

24.05.2019

Auglýsing stofnuð:

30.04.2019

Staðsetning:

Skútuvogur 11, 104 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Upplýsingatækni

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi