Kvenfataverslun - Verslunarstjóri, Smáralind

comma Hagasmári 1, 201 Kópavogur


Við hjá COMMA leitum að hressum einstakling með leiðtoga hæfni.

Við elskum hressa, glaðværa og jákvæða einstaklinga með mikla þjónustulund. Ef þessir eiginleikar eiga við þig og þú telur þig eiga samleið með okkur, þá þætti okkur vænt um að heyra frá þér.

Viðkomandi þarf að hafa náð amk. 25 ára aldri.

Verkefni verslunarstjóra,

Starfið:

 • Ábyrgð og umsjón með daglegum rekstri verslunarinnar.
 • Starfsmannahald, skipulag vakta og viðburða.
 • Þjónustu- og söluráðgjöf fyrir fatnað
 • Framsetning, ústillingar og áfyllingar
 • Þjálfun og verkstjórn starfsmanna.
 • Önnur tilfallandi verkefni í samráði við framkvæmdarstjórn verslunar.


Hæfni:

 • Íslenskukunnátta er skilyrði
 • Þekking á fataverslun og reynsla af verslunarstörfum æskileg.
 • Styrkleiki í mannlegum samskiptum.
 • Leiðtogahæfni og dugnaður í starfi.
 • Stundvísi, reglusemi, nákvæmni og jákvæðni.
 • Snyrtimennska
 • Áhugi á fatnaði og tísku
 • Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi
 • Stundvísi

Umsóknarfrestur til og með 22 ágúst.

Vinsamlega sendu mynd með ferilskránni
Hlökkum til að heyra frá þér.

TEAM-comma

 

Auglýsing stofnuð:

06.08.2019

Staðsetning:

Hagasmári 1, 201 Kópavogur

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Stjórnunarstörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi