Vantar þig líflega aukavinnu?

Coca-Cola European Partners Ísland Stuðlaháls 1, 110 Reykjavík


Starf við Áfyllingu - Hlutastarf


Coca-Cola á Íslandi auglýsir eftir hlutastarfsmönnum í áfyllingu vegna aukinna umsvifa á matvörumarkaði. Verið er að gera breytingar á sölu- og þjónustuteymi Coca-Cola á Íslandi til að mæta betur þörfum viðskiptavina.

Starfslýsing:

 • Áfylling og framsetning í matvöruverslunum 
 • Sala, móttaka á pöntunum og eftirfylgni
 • Tryggja nægt vöruframboð

 

Vinnan fer fram annan hvern föstudag frá kl. 14:00 til 18:00 og laugardagar frá kl. 8:00 til 18:00

 

Um er að ræða hlutastarf á Höfuðborgarsvæðinu sem og í Reykjanesbæ.


Unnið er eftir ferlum Coca-Cola European Partners en starfsmenn fá öfluga fræðslu í upphafi starfs.

 

Hæfniskröfur:

 • Stúdentspróf eða sambærileg menntun
 • Gilt bílpróf 
 • Reynsla við sölu og/eða þjónustu 
 • Góð almenn tölvuþekking
 • Hæfni til að tileinka sér nýjungar í rafrænum lausnum 
 • Fagleg framkoma og þjónustulund 
 • Góð töluð og rituð íslenskukunnátta 
 • Enskukunnátta er nauðsynleg

Nánari upplýsingar veitir Sævar Sigurðsson saevar@ccep.is

http://careers.cokecce.com/en/ 

 

ATH ekki er tekið við umsóknum í gegnum tölvupóst.

Allir einstaklingar sem uppfylla hæfniskröfur auglýstra starfa eru hvattir til að sækja um störf, óháð kyni, trúarbrögðum, litarhætti, uppruna, kynhneigð, aldri eða fötlun.  

Auglýsing stofnuð:

23.05.2019

Staðsetning:

Stuðlaháls 1, 110 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Þjónustustörf Iðnaðarstörf Sölu- og markaðsstörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi