Skrifstofustjóri bílaleigu

City Car Rental Njarðarbraut 11, 260 Reykjanesbær


City Car Rental bílaleiga auglýsir eftir skrifstofustjóra á starfsstöð sína í Reykjanesbæ. Auglýst er eftir einstakling sem getur hafið störf í júlí mánuð.

Um er að ræða krefjandi og skemmtilegt starf þar sem unnið er á dagvöktum, en vegna anna getur það leitt til mikillar vinnu, sérstaklega yfir sumartímann.

Helstu verkefni eru:

  • Umsjón bókana
  • Umsjón með tölvupóst og símsvörun
  • Umsjón með markaðsefni
  • Verkefnastjórnun
  • Almenn bókhaldsvinna
  • Aðstoð við flotastýringu
  • Aðstoð við afgreiðslu bílaleigubíla
  • Önnur tilfallandi verkefni

Hæfniskröfur:

  • Góð enskukunnátta
  • Ökuréttindi
  • Reynsla úr sambærilegu starfi
  • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
  • Geta unnið undir álagi
  • Góðir samskiptahæfileikar og þjónustulund


Nánari upplýsingar veitir Davíð Snær Jónsson, framkvæmdastjóri.

Auglýsing stofnuð:

18.07.2019

Staðsetning:

Njarðarbraut 11, 260 Reykjanesbær

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Stjórnunarstörf Skrifstofustörf Sölu- og markaðsstörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi