Tækniskólinn
Tækniskólinn
Tækniskólinn var stofnaður árið 2008 þegar Iðnskólinn í Reykjavík og Fjöltækniskólinn sameinuðust. Skólinn er stærsti framhaldskóli landsins og byggir á langri og merkri sögu sem tengist atvinnulífi landsins á marga vegu.
Tækniskólinn

Cisco sérfræðingur til kennslu við Tækniskólann

Óskað er eftir Cisco sérfræðingi til kennslu í Upplýsingatækniskólann. Viðkomandi þarf að geta hafið störf 1. ágúst 2023.

Helstu verkefni og ábyrgð
Annast kennslu í þeim áfanga sem kennara er falið og allt sem því fylgi.
Menntunar- og hæfniskröfur
Tölvunarfræðimenntun ásamt kennsluréttindum. Æskilegt er að umsækjandi hafi kennsluréttindi hjá Cisco Networking Academy.
Jákvæðni og áhugi á að starfa í skapandi og metnaðarfullu umhverfi.
Þolinmæði og mikil hæfni í mannlegum samskiptum.
Stundvísi og áreiðanleiki
Hreint sakavottorð er skilyrði.
Auglýsing stofnuð24. maí 2023
Umsóknarfrestur30. maí 2023
Starfstegund
Staðsetning
Háteigsvegur 105
Hæfni
PathCreated with Sketch.CiscoPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Þolinmæði
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.