Avis og Budget
Bílaleiga Avis rekur rætur sínar allt aftur til ársins 1946, til borgarinnar Detroit í Michigan. Í dag er bílaleiga Avis heimsþekkt alþjóðlegt fyrirtæki sem starfar í meira en 165 löndum. Avis á Íslandi hefur verið starfandi síðan 1987 og er í dag ein stærsta bílaleiga landsins.
Hjá Avis á Íslandi starfa um 100 manns um land allt með höfuðstöðvar í Reykjavík. Avis er fjölbreyttur og skemmtilegur vinnustaður sem leggur áherslu á framúrskarandi þjónustu.
Fyrirtækið hlaut jafnlaunavottun 2021 og fjöldann allan af ferðaviðurkenningum.
Car wash employees
Car Wash - Car cleaner
Avis car rental is seeking hard working individuals to join our great team in carwash in Keflavik. Its important to be a great team player, work well under pressure and show initiative. Both full time and part time jobs available.
We're looking to hire people to start immediately and also to start later and to work with us during the summer season
We encourage both men and women to apply.
Further information provided by Srdjan Bingulac / bingi@alp.is.
Main tasks and responsibilities
- Cleaning cars
- Moving cars
- Keeping workstation clean
- Vehicle condition reports
Education and qualification requirements
- Valid drivers license required
- Clean criminal record
Menntunar- og hæfniskröfur
- English language skills
Auglýsing birt12. september 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
EnskaFramúrskarandi
Staðsetning
Arnarvöllur 2, 235 Reykjanesbær
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Ferðaráðgjafi hjá Hidden Iceland
Hidden Iceland
Skólaliði í Vatnsendaskóla
Vatnsendaskóli
Factory cleaning in Höfn + apartment
Dictum Ræsting
Starf í glænýju mötuneyti
Embla Medical | Össur
Kemur þú hlutum í stand?
Bílaumboðið Askja
Markaðsfulltrúi - Sölu- og markaðsdeild
Iceland Hotel Collection by Berjaya
Housekeeper (mainly weekends), South Iceland
Panorama Glass Lodge
Afgreiðslufulltrúi / Front Desk Agent
Lava Car Rental
Kvenkyns sundlaugavörður
Fjarðabyggð
Sölustjóri Íslandsferða á neytendamarkaði (B2C)
GoNorth
Aðstoð á tannlæknastofu
Tannlæknastofan Valhöll ehf.
Skólaliði og frístundaleiðbeinandi í Álfhólsskóla
Álfhólsskóli