
Húnabyggð
Húnabyggð er sveitarfélag með um 120-130 starfsmönnum þar af sjö á skrifstofu sveitarfélagsins.
Byggingarfulltrúi
Byggingarfulltrúi starfar fyrir þrjú sveitarfélög þ.e. Húnabyggð, Húnaþing vestra og Skagabyggð. Starfið felur í sér öll hefðbundin störf byggingarfulltrúa. Aðsetur er á Blönduósi en unnið er í náinni samvinnu við skipulagsfulltrúann sem staðsettur er á Hvammstanga.
Helstu verkefni og ábyrgð
Umsjón með byggingarverkefnum sveitarfélaganna
Gerð áætlanna, eftirfylgni, mælingar og úttektir
Umsjón með fundum skipulags- og byggingarnefnda sveitarfélganna og eftirfylgni mála
Ábyrgð á skráningum mannvirkja, úttektum, staðfestingu eignaskiptayfirlýsinga, gjaldtöku, varðveiðslu og miðlun upplýsinga um mannvirki sveitarfélaganna til íbúa
Samstarf við innri og ytri hagsmunaaðila sveitarfélganna er varðar verkefni í mannvirkjagerð og byggingarmálum
Menntunar- og hæfniskröfur
Réttindi til að gegna stöðu byggingarfulltrúa
Þekking og reynsla á sviði byggingarmála
Þekking og reynsla af úttektum og mælingum
Metnaður, skipulagshæfni og frumkvæði
Góðir samskipta- og samstarfshæfileikar
Góð íslensku og ensku kunátta
Góð almenn tölvukunátta
Fleiri störf (6)

Leikskóli Húnabyggðar eldhús
Húnabyggð Blönduós 17. apríl Fullt starf

Leikskólakennari Húnabyggð
Húnabyggð Blönduós 17. apríl Fullt starf

Starfsmaður í mötuneyti Húnaskóla
Húnabyggð Blönduós 10. apríl Fullt starf

Stjórnandi mötuneytis Húnaskóla
Húnabyggð Blönduós 10. apríl Fullt starf

Störf í Þjónustumiðstöð Húnabyggðar
Húnabyggð Blönduós 10. apríl Fullt starf

Starfsmaður í fjármálateymi Húnabyggðar
Húnabyggð Blönduós 10. apríl Fullt starf
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.