Húnabyggð
Húnabyggð
Húnabyggð er sveitarfélag með um 120-130 starfsmönnum þar af sjö á skrifstofu sveitarfélagsins.

Byggingarfulltrúi

Byggingarfulltrúi starfar fyrir þrjú sveitarfélög þ.e. Húnabyggð, Húnaþing vestra og Skagabyggð. Starfið felur í sér öll hefðbundin störf byggingarfulltrúa. Aðsetur er á Blönduósi en unnið er í náinni samvinnu við skipulagsfulltrúann sem staðsettur er á Hvammstanga.

Helstu verkefni og ábyrgð
Umsjón með byggingarverkefnum sveitarfélaganna
Gerð áætlanna, eftirfylgni, mælingar og úttektir
Umsjón með fundum skipulags- og byggingarnefnda sveitarfélganna og eftirfylgni mála
Ábyrgð á skráningum mannvirkja, úttektum, staðfestingu eignaskiptayfirlýsinga, gjaldtöku, varðveiðslu og miðlun upplýsinga um mannvirki sveitarfélaganna til íbúa
Samstarf við innri og ytri hagsmunaaðila sveitarfélganna er varðar verkefni í mannvirkjagerð og byggingarmálum
Menntunar- og hæfniskröfur
Réttindi til að gegna stöðu byggingarfulltrúa
Þekking og reynsla á sviði byggingarmála
Þekking og reynsla af úttektum og mælingum
Metnaður, skipulagshæfni og frumkvæði
Góðir samskipta- og samstarfshæfileikar
Góð íslensku og ensku kunátta
Góð almenn tölvukunátta
Auglýsing stofnuð18. mars 2023
Umsóknarfrestur10. apríl 2023
Starfstegund
Staðsetning
Hnjúkabyggð 33, 540 Blönduós
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.