
Verkís
Hjá Verkís starfa yfir 380 starfsmenn að fjölbreyttum verkefnum á Íslandi og erlendis. Verkís leggur áherslu á að veita vandaða og faglega þjónustu sem er samkeppnisfær við það sem best þekkist í heiminum.

Byggingahönnuðir á Vesturlandi
Vegna aukinna verkefna viljum við bæta við okkur öflugu starfsfólki í útibú okkar á Akranesi og í Borgarnesi. Við höfum áhuga á jákvæðum einstaklingum sem hafa metnað, sýna frumkvæði og sjálfstæði í starfi og eiga auðvelt með að vinna með öðrum.
Störfin felast m.a. í fjölbreyttum hönnunar- og ráðgjafarverkefnum, útboðsgagnagerð, kostnaðaráætlanagerð og eftirliti í verkefnum.
Menntunar- og hæfniskröfur
Háskólapróf í byggingarverkfræði, byggingartæknifræði eða byggingafræði
Reynsla af hönnun og/eða ráðgjöf í mannvirkjagerð
Góð kunnátta í teikniforritum t.d. AutoCad, Revit eða Civil 3D
Gott vald á íslensku og ensku
Auglýsing birt21. september 2023
Umsóknarfrestur10. október 2023
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Smiðjuvellir 28, 300 Akranes
Bjarnarbraut 8, 310 Borgarnes
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Tæknimaður í tæknideild
Steypustöðin

Teymisstjóri leikmyndaframleiðslu Þjóðleikhússins
Þjóðleikhúsið

Verkefnastjóri framkvæmda
Isavia / Keflavíkurflugvöllur

Verkefnastjóri
Ístak hf

Sumarstarf á Tjónasviði
Sjóvá

Sérfræðingur í öryggis-, heilsu-, og umhverfismálum (ÖHU)
COWI

Mælingamaður
Ístak hf

Surveyor / Quantity Surveyor (Civil Construction)
Ístak hf

Sérfræðingur í byggingarkostnaði
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS)

Sérfræðingur í verklegum framkvæmdum og framkvæmdaeftirliti
VSÓ Ráðgjöf ehf.

Vega-, gatna- og stígahönnun á sviði Byggðatækni
VSÓ Ráðgjöf ehf.

HH hús óskar eftir að ráða Smiði til starfa
HH hús