Verkís
Verkís
Hjá Verkís starfa yfir 350 starfsmenn að fjölbreyttum verkefnum á Íslandi og erlendis. Verkís leggur áherslu á að veita vandaða og faglega þjónustu sem er samkeppnisfær við það sem best þekkist í heiminum.
Verkís

Byggingahönnuðir á Norðurlandi

Vegna aukinna verkefna viljum við bæta við okkur öflugu starfsfólki á starfsstöðvar okkar á Norðurlandi. Við höfum áhuga á jákvæðum einstaklingum sem hafa metnað, sýna frumkvæði og sjálfstæði í starfi og eiga auðvelt með að vinna með öðrum.

Störfin fela í sér að sinna hönnunarverkefnum á breiðu sviði innan mannvirkjagerðar, fjölbreyttri alhliða ráðgjöf ásamt eftirliti með verkframkvæmdum.

Menntunar- og hæfniskröfur
Byggingaverkfræðingur / -tæknifræðingur / byggingarfræðingur
Reynsla af hönnun og ráðgjöf
Kunnátta í teikniforritum t.d. AutoCad, Revit eða Civil 3D
Auglýsing stofnuð26. maí 2023
Umsóknarfrestur15. júní 2023
Starfstegund
Staðsetning
Húnabraut 13, 540 Blönduós
Austursíða 2, 603 Akureyri
Garðarsbraut 26, 640 Húsavík
Höfðabraut 6, 530 Hvammstangi
Faxatorg 143322, 550 Sauðárkrókur
Hæfni
PathCreated with Sketch.TæknifræðingurPathCreated with Sketch.Verkfræðingur
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.