Embla Medical | Össur
Embla Medical | Össur
Embla Medical | Össur

Business Central Specialist

Embla Medical (Össur) leitar að metnaðarfullum og drífandi einstaklingi til að taka þátt í vegferð yfir í Business Central viðskiptakerfi. Viðkomandi þarf að búa yfir reynslu í Business Central, þekkja helstu viðskiptaferla og hafa útsjónarsemi og lausnamiðaða hugsun að leiðarljósi. Viðkomandi þarf einnig að hafa reynslu af hönnun og útfærslu á viðskiptalausnum. Viðkomandi verður hluti af öflugu og reynslumiklu teymi sérfræðinga sem vinna að sameiginlegum markmiðum.

Um er að ræða krefjandi og fjölbreytt verkefni í framsæknu tækniumhverfi. Við bjóðum upp á sveigjanlegan vinnutíma og möguleika á fjarvinnu.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Þarfagreining og hönnun á viðskiptalausnum
  • Þáttaka í innleiðingum á nýju viðskiptakerfi
  • Samskipti og stýring á ytri verktökum og ráðgjöfum
  • Þátttaka í alþjóðlegum verkefnum
  • Samvinna við einingar og starfsstöðvar um allan heim
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólapróf eða reynsla sem nýtist í starfi
  • Reynsla af hönnun og þróun hugbúnaðar
  • Þekking á Business Central og/eða eldri útgáfum Navision
  • Hæfni til að starfa bæði sjálfstætt og í hópi sérfræðinga
  • Metnaður og lausnarmiðuð hugsun
  • Framúrskarandi samskiptahæfni og mjög góð enskukunnátta
Auglýsing birt4. september 2024
Umsóknarfrestur15. september 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
EnskaEnskaMjög góð
Staðsetning
Grjótháls 5, 110 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar