Toyota á Íslandi
Toyota á Íslandi
Toyota á Íslandi

Business Central sérðfræðingur/ráðgjafi

Toyota á Íslandi leitar að sérfræðingi/ráðgjafa í Business Central hugbúnaðarlausnum til að taka þátt í innleiðingu kerfisins í fyrirtækjum okkar.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Innleiðing á Dynamics 365 Business Central
  • Sérsníða viðskiptaferla og sérlausnir
  • Veita ráðgjöf og tæknilegan stuðning til notenda.
  • Útfærsla á skýrslum og viðskiptagreiningu.
  • Þjálfun notenda og viðhald á kerfum.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af Microsoft Dynamics 365 Business Central er skilyrði
  • Þekking á AL forritunarmálinu er kostur.
  • Góð samskiptahæfni og geta til að vinna í teymi.
  • Reynsla af innleiðingu kostur
  • Reynsla af ráðgjöf kostur
  • Háskólamenntun í tölvunarfræði eða viðskiptafræði er kostur.
  • Microsoft vottanir í Dynamics 365 Business Central (kostur).
Auglýsing birt4. október 2024
Umsóknarfrestur25. október 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
EnskaEnskaMjög góð
Staðsetning
Kauptún 6, 210 Garðabær
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar