NVL ehf
NVL ehf
NVL ehf er fyrirtæki sem sérhæfir sig í lausnum fyrir verslunarfyrirtæki og veitingahús. Við erum samstarfsaðili LS Retail sem er stærsti þróunaraðili verslunarlausna fyrir Business Central í heiminum. Lausnir LS Retail eru notaðar af öllum helstu verslunarfyrirtækjum á Íslandi og hefur verið í notkun lengi. Nútíma verslunarlausnir hafa þróað aðferðafræði og lausnir sem gera innleiðingu á LS Retail lausnum einfalda og fljótlega og hentar því lausnin bæði stórum sem smáum fyrirtækjum.
NVL ehf

Business Central Forritari

Við leitum að öflugum og metnaðarfullum forritara með reynslu af Microsoft Dynamics Business Central. NVL þjónustar ört stækkandi hóp viðskiptavina og snýst starfið um þjónustu við þá, þróun sérlausna og annara kerfa sem NVL er með í smíði. Viðkomandi mun taka þátt í þróun og umbótum í ört stækkandi umhverfi.

Menntunar- og hæfniskröfur
Háskólamenntun sem nýtist í starfi, t.d. tölvunarfræði, hugbúnaðarverkfræði eða sambærileg menntun.
Gott skipulag, frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð er nauðsynlegt
Jákvæðni, þjónustulund og góð hæfni í mannlegum samskiptum er öllum kostur
Reynsla og góð þekking á Business Central / Dynamics NAV
Þekking á Microsoft þróunartólum: Visual Studio, .NET, SQL, PowerShell
Góð tækniþekking og geta til að setja sig inn í nýjar lausnir
Starfsreynsla eða menntun sem snýr að verslun
Fríðindi í starfi
Sveigjanlegur vinnutími
Hádegismatur
Auglýsing stofnuð14. september 2023
Umsóknarfrestur29. september 2023
Starfstegund
Staðsetning
Urðarhvarf 6, 203 Kópavogur
Hæfni
PathCreated with Sketch.Dynamics NAVPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Microsoft Dynamics 365 Business CentralPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.SQLPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.