Verkís
Hjá Verkís starfa yfir 380 starfsmenn að fjölbreyttum verkefnum á Íslandi og erlendis. Verkís leggur áherslu á að veita vandaða og faglega þjónustu sem er samkeppnisfær við það sem best þekkist í heiminum.
Burðarvirkjahönnuðir
Við leitum að góðu fólki til liðs við okkar öfluga hóp burðarvirkjahönnuða.
Starfið felur í sér burðarvirkjahönnun í verkefnum tengdum margskonar mannvirkjum s.s. opinberum byggingum, sjúkrahúsum, skólabyggingum, íþróttahúsum og flugstöðvarbyggingum.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólapróf í byggingarverkfræði eða byggingartæknifræði með sérþekkingu í hönnun burðarvirkja
- Minnst fimm ára starfsreynsla við hönnun burðarvirkja
- Þekking á BIM aðferðafærðinni og notkun líkana við hönnun
- Reynsla í notkun hönnunar- og teikniforrita, t.d. Revit og Tekla
- Gott vald á íslensku, ensku og einu Norðurlandamáli
- Góðir samskipta- og skipulagshæfileikar, metnaður, frumkvæði og sjálfstæði í starfi
Auglýsing birt7. ágúst 2024
Umsóknarfrestur21. ágúst 2024
Tungumálahæfni
EnskaMjög góð
ÍslenskaMjög góð
Staðsetning
Ofanleiti 2, 103 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
TæknifræðingurVerkfræðingur
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Deildarstjóri á Mannvirkjasviði
Norconsult Ísland ehf.
Verk- eða tæknifræðingur við hönnun veitukerfa
VSÓ Ráðgjöf ehf.
Verk- eða tæknifræðingur við framkvæmdaeftirlit og mælingar
VSÓ Ráðgjöf ehf.
Verkfræðingur
Strendingur ehf.
Verkefnastjóri á verkefnastofu
Umhverfis- og skipulagssvið
Sérfræðingur flugvallarinnviða
Isavia / Keflavíkurflugvöllur
Hönnuðir
Slippurinn Akureyri ehf
Verk- eða Tæknifræðingur óskast á Línudeild
Norconsult Ísland ehf.
Sérfræðingur ferla
Isavia / Keflavíkurflugvöllur
Sérfræðingur í byggingamálum á Húsnæðissviði
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun
Verkefnastjóri
Icelandic Glacial
Verkefnastjóri á mannvirkjasviði
Landstólpi ehf