Verkís
Verkís
Verkís

Burðarvirkjahönnuðir

Við leitum að góðu fólki til liðs við okkar öfluga hóp burðarvirkjahönnuða.

Starfið felur í sér burðarvirkjahönnun í verkefnum tengdum margskonar mannvirkjum s.s. opinberum byggingum, sjúkrahúsum, skólabyggingum, íþróttahúsum og flugstöðvarbyggingum.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólapróf í byggingarverkfræði eða byggingartæknifræði með sérþekkingu í hönnun burðarvirkja
  • Minnst fimm ára starfsreynsla við hönnun burðarvirkja
  • Þekking á BIM aðferðafærðinni og notkun líkana við hönnun
  • Reynsla í notkun hönnunar- og teikniforrita, t.d. Revit og Tekla
  • Gott vald á íslensku, ensku og einu Norðurlandamáli
  • Góðir samskipta- og skipulagshæfileikar, metnaður, frumkvæði og sjálfstæði í starfi
Auglýsing stofnuð9. júlí 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
EnskaEnskaMjög góð
Staðsetning
Ofanleiti 2, 103 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.TæknifræðingurPathCreated with Sketch.Verkfræðingur
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar