Framúrskarandi sölumaður óskast

bpro Ögurhvarf 4A, 203 Kópavogur


Bpro heildverslun leitar að ábyrgum og drífandi einstaklingi með góða framkomu í starf sölumanns.

Starfið felur í sér sölu og ráðgjöf á hágæða vörum fyrir húð og hár, þjónustu við viðskiptavini og ýmislegt annað sem fellur til.  

 

Hæfniskröfur:

Mikil reynsla af sölustörfum, menntun á því sviði er kostur

Hárgreiðslumenntun er kostur

Framúrskarandi þjónustulund og samskiptahæfni

Góð færni í að vinna í hóp

Frumkvæði, sjálfstæði og nákvæmni í starfi

Góð framkoma

Góð tölvukunnátta

Reynsla af DK bókhaldskerfi er kostur

 

Nánari upplýsingar um starfið í síma 552-5252.

Umsóknarfrestur er til 23 júní en unnið verður úr umsóknum jafnóðum og þær berast.

Öllum umsóknum verður svarað og farið með þær sem trúnaðarmál. Umsóknir skulu sendar í gegnum umsóknarkerfi Alfreðs á þessari síðu.

Bpro er heildsala sem þjónustar hárgreiðslustofur, snyrtistofur og apótek um land allt. Fyrirtækið er staðsett í Ögurhvarfi 4 og vinnutími er 08:30 - 16:30. Við erum að leita að ábyrgum einstaklingi sem á auðvelt með að vinna með öðrum.  Fjölbreytt og skemmtilegt starf á líflegum vinnustað. 

Umsóknarfrestur:

23.06.2019

Auglýsing stofnuð:

13.06.2019

Staðsetning:

Ögurhvarf 4A, 203 Kópavogur

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Sölu- og markaðsstörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi