
Húsasmiðjan
Húsasmiðjan er meðal stærstu verslunarfyrirtækja landsins og hluti af Bygma Gruppen A/S. Bygma rekur fjölmargar byggingavöruverslanir í Danmörku, Svíþjóð, Færeyjum og á Grænlandi. Ásamt því rekur fyrirtækið nokkur heildsölufyrirtæki á byggingavörumarkaði í Danmörku.
Húsasmiðjuverslanir eru 16 talsins og eru Blómavalsútibú í sjö þeirra. Jafnframt er rafiðnaðarverslunin Ískraft með fjögur útibú.
Hjá Húsasmiðjunni starfa um 500 starfsmenn vítt og breytt um landið sem hafa margskonar bakgrunn eins og pípari, blómaskreytir, bókari, smiður, viðskiptafræði, grafískur hönnuður, múrari og fleira og fleira.
Húsasmiðjan býður upp á lifandi starfsumhverfi og frábæran starfsanda. Við leggjum mikla áherslu á símenntun og fræðslu og að starfsmenn fái tækifæri til þess að eflast og þróast í starfi.

Borgarnes: Söluráðgjafar í framtíðar -og hlutastörf
Vilt þú vera með okkur í liði?
Hefur þú ríka þjónustulund, ert góður sölumaður og hefur gaman af mannlegum samskiptum? Þá gætum við verið með starfið fyrir þig.
Við leitum að jákvæðum og metnaðarfullum aðilum til þess að bætast í hóp öflugra starfsmanna Húsasmiðjunnar í Borgarnesi. Um er að ræða fjölbreytt framtíðarstörf bæði í verslun og timbursölu. Við leitum að aðilum sem hafa jákvætt hugarfar og metnað fyrir því að veita framúrskarandi þjónustu til okkar viðskiptavina.
Við leitum að starfskrafti í fullt starf og í hlutastarf.
Helstu verkefni og ábyrgð
Sala, afgreiðsla og þjónusta við viðskiptavini
Móttaka vöru, tiltekt og afgreiðsla pantana
Önnur tilfallandi verslunarstörf
Almenn sala og afgreiðsla í timbursölu
Menntunar- og hæfniskröfur
Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
Sjálfstæð, skipulög og vönduð vinnubrögð
Stundvísi, reglusemi og snyrtimennska
Sterk öryggisvitund
Almenn tölvukunnátta
Fríðindi í starfi
Aðgangur að orlofshúsum
Afsláttarkjör í verslunum Húsasmiðjunnar, Blómavals og Ískarfts
Styrkur til heilsueflingar
Auglýsing stofnuð1. september 2023
Umsóknarfrestur20. september 2023
Starfstegund
Staðsetning
Egilsholt 2, 310 Borgarnes
Hæfni
JákvæðniMetnaðurSjálfstæð vinnubrögðSölumennskaStundvísiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Fyrirtækjasvið Nespresso - Þjónustufulltrúi
Nespresso
Verslunarstjóri
Fætur Toga
Starfsmaður í apóteki
Borgar Apótek
Framtíðarstarf söludeild Kamba
Kambar Byggingavörur ehf
Snjallverslun týnsla vefpantana og heimkeyrsla
Krónan
Söluráðgjafi Mazda hjá Brimborg
Mazda á Íslandi | Brimborg
Afgreiðsla í bílaleigu Enterprise í Keflavík
Enterprise Rent-a-car
Laus starf við Íþróttamiðstöðina Ásgarð í Garðabæ
Garðabær
Þjónustufulltrúi í Þjónustuver BAUHAUS
BAUHAUS slhf.
Starfsmaður í heimsendingum / After sales co-worker
IKEA
Starfsmaður í verslun, Glerártorg
Lindex
Reikningagerð og móttaka - Verkstæði Vélrásar
VélrásMá bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.