
Alþjóðasetur
Alþjóðasetur er leiðandi fyrirtæki á sviði tungumálaþjónustu.
Við bjóðum upp á túlkun og þýðingar á öllum helstu tungumálum heimsins.

Bókhalds- og skrifstofustarf
Við leitum að metnaðarfullum einstaklingi í bókhalds- og skrifstofustarf.
Starfið er fjölbreytt en felst ma. í bókhaldi, reikningagerð, afstemmingum, pantanaumsjón, almennum skrifstofustörfum ofl.
Æskilegt er að viðkomandi hafi haldbæra reynslu af bókhaldsstörfum og geti hafið störf sem fyrst.
Helstu verkefni og ábyrgð
Umsjón með bókhaldi: Fjárhagsbókhald, sölubókhald, reikningagerð, afstemmingar, innheimta
Almenn skrifstofustörf, ma. pantanamóttaka og umsjón
Ýmis tilfallandi sérverkefni
Tilfallandi umsjón neyðarþjónustusíma
Menntunar- og hæfniskröfur
Reynsla og færni í bókhaldi
Góð færni í upplýsingatækni
Sjálfstæð vinnubrögð og góðir samskiptahæfileikar
Góð færni í íslensku og ensku, töluðu og rituðu máli
Nákvæmni, skipulag og vönduð vinnubrögð
Starfstegund
Staðsetning
Álfabakki 14, 109 Reykjavík
Tungumálakunnátta


Hæfni
AfstemmingGjaldkeriMannleg samskiptiMetnaðurReikningagerðSamskipti í símaSamskipti með tölvupóstiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagUppgjörVinna undir álagiÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Verkefnastjóri á hjúkrunardeild - Hafnarfjörður
Hrafnista
Bókunarfulltrúi - Söludeild Keahótela
Söluskrifstofa Keahótela
Neyðarverðir
Neyðarlínan
Þjónustufulltrúi flug og sjósendinga
Icelogic ehf
Starfsmaður í innkaupadeild
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS)
Stöðuvörður
Umhverfis- og skipulagssvið
Accountant
LS Retail
Finance Manager
Höfði Lodge Hótel
Starf við rannsóknir - starfsstöð á Ísafirði
Hafrannsóknastofnun
Reikningagerð og móttaka - Verkstæði Vélrásar
Vélrás
Bókari á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS)
Verkefnastjóri á hjúkrunardeild - Skógarbær
HrafnistaMá bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.