Kex Hostel
Kex Hostel
KEX is the social hostel in Reykjavik city center Housed in an old biscuit factory downtown Reykjavik and furnished with salvaged materials and found objects from various places, KEX is an organic concept blending a vintage industrial feel with an eclectic, contemporary touch. More than just a hostel, at KEX you will find a variety of dorms and rooms for up to 215 guests along with a restaurant and bar, lounge area, heated outdoor patio, tourist information desk, 24/7 reception, old school gym, guest kitchens, laundry, meeting room, free WiFi, and more.
Kex Hostel

Bókhald - Kex Hostel

Kex Hostel óskar eftir að ráða öflugan bókara í fjölbreytt starf.

Leitað er að einstaklingi með haldbæra reynslu og þekkingu á bókhaldi, góða skipulagshæfileika og sjálfstæði í vinnubrögðum.

Helstu verkefni og ábyrgð
Færsla bókhalds, afstemmingar og leiðréttingar
Umsjón og eftirfylgni með rafrænu samþykktarferli reikninga
Virðisaukaskatts uppgjör og skil
Reikningagerð og innheimta
Menntunar- og hæfniskröfur
Menntun og reynsla sem nýtist í starfi
Reynsla af DK bókhaldskerfi
Mjög góð kunnátta á Excel og almenn tölvukunnátta
Frumkvæði og lausnamiðuð hugsun
Auglýsing stofnuð23. maí 2023
Umsóknarfrestur7. júní 2023
Starfstegund
Staðsetning
Skúlagata 28, 101 Reykjavík
Hæfni
PathCreated with Sketch.AfstemmingPathCreated with Sketch.DKPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Microsoft ExcelPathCreated with Sketch.ReikningagerðPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.Uppgjör
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.