R3 Bókhald og rekstur
R3 Bókhald og rekstur
R3 Bókhald og rekstur

Bókhald

R3 – Bókhald og rekstur leitar að öflugum starfsmanni með reynslu af bókhaldi og launavinnslu.

Helstu störf eru færsla bókhalds, launaútreikningar og reikningagerð, símsvörun og móttaka.

Um er að ræða tímabundna ráðningu með möguleika á áframhaldandi starfi og er starfshlutfall um 50% en möguleiki á hærra starfshlutfalli í sumar ef vilji er fyrir því. Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf fljótlega.

Reynsla og/eða góð þekking á bókhaldi skilyrði

Þekking á DK bókhaldskerfi mikill kostur

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Símsvörun, móttaka viðskiptavina
  • Færsla bókhalds, launavinnsla, vsk uppgjör og reikningagerð
  • Afstemmingar og undirbúningur fyrir ársuppgjör
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af bókhaldsstörfum
  • Sjálfstæð, skipulögð og fagleg vinnubrögð
  • Góð almenn tölvukunnátta
  • Rík þjónustulund, jákvæðni og samskiptahæfni
Auglýsing birt31. mars 2025
Umsóknarfrestur13. apríl 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Síðumúli 33, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.AfstemmingPathCreated with Sketch.Almenn tæknikunnáttaPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.LaunavinnslaPathCreated with Sketch.Microsoft ExcelPathCreated with Sketch.ReikningagerðPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar