
SG Hús
SG Hús á Selfossi hafa verið leiðandi fyrirtæki í byggingu timburhúsa frá árinu 1966.
Hjá fyrirtækinu starfa 50 starfsmenn á fjórum sviðum; sölusviði, hönnunarsviði, framleiðslusviði, véla og tækjasviði

BÓKHALD
SG Hús leitar að öflugum aðila í fjölbreytt bókhalds og skrifstofustarf.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Móttaka launaupplýsinga, launavinnsla, útreikningar, frágangur og úrvinnsla gagna
- Reikningagerð
- Greiningar og framsetning tölulegra gagna
- Önnur fjölbreytt verkefni í samráði við stjórnendur
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun og/eða haldbær reynsla sem nýtist í starfi
- Þekking og reynsla af vinnu í fjárhagsbókhaldskerfum og launavinnslu
- Góð tölvukunnátta og tæknilæsi, kostur ef hefur þekkingu á DK
- Sjálfstæð, skipulögð og nákvæm vinnubrögð
- Þjónustulund og rík hæfni til samskipta og samstarfs
- Lausnamiðuð hugsun og vilji til þátttöku í umbótum og þróun
Auglýsing birt20. mars 2025
Umsóknarfrestur30. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Háheiði 3, 800 Selfoss
Starfstegund
Hæfni
Almenn tæknikunnáttaDKHugmyndaauðgiLaunavinnslaMannleg samskiptiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagVandvirkniÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Ert þú bókhalds séní?
Hekla

Launafulltrúi
Hagvangur

Fjartenging – Þjónustufulltrúi í Póstdeild (Íslenskt spjall
Postulíns Virkið

Hlutastarf í þjónustuveri Wolt
Wolt

Starfsmaður óskast í 50% skrifstofustarf við ábyrgðarmál
Vatt - Bílaumboð

Öryggis- og forvarnafulltrúi hjá Eimskip Austurlandi
Eimskip

Kjarafulltrúi á skrifstofu Byggiðnar í Reykjavík
Byggiðn- Félag byggingamanna

Starfsmannaleiga - vinna á skrifstofu
StarfX

ÍF auglýsir eftir íþróttafulltrúa
Íþróttasamband fatlaðra

Þjónustufulltrúi í þjónustuveri BL
BL ehf.

Sumarstarf í reikningshaldi
Míla hf

Starfsmaður á skrifstofu Heyrnarhjálpar
Heyrnarhjálp