
SG Hús
SG Hús á Selfossi hafa verið leiðandi fyrirtæki í byggingu timburhúsa frá árinu 1966.
Hjá fyrirtækinu starfa 50 starfsmenn á fjórum sviðum; sölusviði, hönnunarsviði, framleiðslusviði, véla og tækjasviði

BÓKHALD
SG Hús leitar að öflugum aðila í fjölbreytt bókhalds og skrifstofustarf.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Móttaka launaupplýsinga, launavinnsla, útreikningar, frágangur og úrvinnsla gagna
- Reikningagerð
- Greiningar og framsetning tölulegra gagna
- Önnur fjölbreytt verkefni í samráði við stjórnendur
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun og/eða haldbær reynsla sem nýtist í starfi
- Þekking og reynsla af vinnu í fjárhagsbókhaldskerfum og launavinnslu
- Góð tölvukunnátta og tæknilæsi, kostur ef hefur þekkingu á DK
- Sjálfstæð, skipulögð og nákvæm vinnubrögð
- Þjónustulund og rík hæfni til samskipta og samstarfs
- Lausnamiðuð hugsun og vilji til þátttöku í umbótum og þróun
Auglýsing birt20. mars 2025
Umsóknarfrestur30. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Háheiði 3, 800 Selfoss
Starfstegund
Hæfni
Almenn tæknikunnáttaDKHugmyndaauðgiLaunavinnslaMannleg samskiptiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagVandvirkniÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Skrifstofustarf
Örugg afritun

Viltu styðja við sölustarfið okkar?
Star-Oddi (Stjörnu-Oddi hf.)

Þjónustufulltrúi - sumar
DHL Express Iceland ehf

Læknamóttökuritari 50% staða
Útlitslækning

Þjónustufulltrúi í heildsölu hjólbarða
Klettur - sala og þjónusta ehf

Skrifstofustjóri
HH hús

Starfskraftur afgreiðslu á Höfuðborgarsvæðinu
Frumherji hf

Launafulltrúi
Landspítali

Innkaupafulltrúi
Aðföng

Bókari og uppgjörsaðili
Uppgjör og reikningsskil ehf.

Þjónustufulltrúi á skrifstofu á Djúpavogi
Stjórnsýslu-og fjármálasvið

Móttaka - Receptionist
Hótel Höfn