SG Hús
SG Hús
SG Hús

BÓKHALD

SG Hús leitar að öflugum aðila í fjölbreytt bókhalds og skrifstofustarf.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Móttaka launaupplýsinga, launavinnsla, útreikningar, frágangur og úrvinnsla gagna
  • Reikningagerð
  • Greiningar og framsetning tölulegra gagna
  • Önnur fjölbreytt verkefni í samráði við stjórnendur
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun og/eða haldbær reynsla sem nýtist í starfi
  • Þekking og reynsla af vinnu í fjárhagsbókhaldskerfum og launavinnslu
  • Góð tölvukunnátta og tæknilæsi, kostur ef hefur þekkingu á DK
  • Sjálfstæð, skipulögð og nákvæm vinnubrögð
  • Þjónustulund og rík hæfni til samskipta og samstarfs
  • Lausnamiðuð hugsun og vilji til þátttöku í umbótum og þróun
Auglýsing birt20. mars 2025
Umsóknarfrestur30. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Háheiði 3, 800 Selfoss
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn tæknikunnáttaPathCreated with Sketch.DKPathCreated with Sketch.HugmyndaauðgiPathCreated with Sketch.LaunavinnslaPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.VandvirkniPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar