
Landeldi
Landeldi hf er framsækið nýsköpunarfyrirtæki sem vinnur að uppbyggingu laxeldis á landi, og nýtir
til þess náttúruauðlindir Íslands á sjálfbæran hátt.
Landeldi starfrækir seiðastöð í Öxnarlæk ásamt því að byggja upp 30–40.000 tonna fulleldi á landi við Þorlákshöfn. Nú þegar hefur félagið sett um 450.000 seiði í áframeldisstöð félagsins sem áætlað er að slátra árið 2023.
Landeldi leggur mikla áherslu á sjálfbærni, endurnýtingu úrgangs og sátt við umhverfið og samfélagið.
Lykillinn að velgengni félagsins mun liggja í mannauði þess og leggur félagið því mikla áherslu á að upp öflugan hóp reynslumikils og drífandi starfsfólks í öllum stöðum og starfsgildum
Landeldi hf kappkostar að bjóða upp á gott starfsumhverfi á skemmtilegum og samheldnum vinnustað.

Bókhald
Landeldi hf. leitar að jákvæðum og öflugum bókara í framtíðarstarf á fjármálasvið félagsins.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Færsla bókhalds og afstemmingar
- Umsjón með lánadrottna- og viðskiptamannabókhaldi
- Reikningagerð
- Þátttaka í umbótaverkefnum
- Greiningarvinna og úrvinnsla gagna
- Önnur tilfallandi verkefni á fjármálasviði
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla og þekking af bókhaldi
- Menntun sem nýtist í starfi
- Þekking á Business Central og/eða Navison er kostur
- Skipulögð, sjálfstæð og öguð vinnubrögð
- Jákvæðni og rík þjónustulund
- Frumkvæði í starfi og umbótahugsun
- Góð almenn tölvukunnátta
- Góð þekking og færni í Excel
Nánari upplýsingar veitir Helgi Þór Logason, fjármálastjóri, helgi.logason@landeldi.is
Umsóknafrestur er til og með 10. apríl 2023.
Landeldi er framsækið íslenskt nýsköpunarfyrirtæki sem vinnur að uppbyggingu laxeldis á landi, og nýtir til þess náttúruauðlindir Íslands á sjálfbæran hátt. Lykillinn að velgengni félagsins mun liggja í mannauði þess og leggur félagið því ríka áherslu á öflugan hóp reynslumikils og drífandi starfsfólks.
Auglýsing stofnuð24. mars 2023
Umsóknarfrestur10. apríl 2023
Starfstegund
Staðsetning
Urðarhvarf 8, 203 Kópavogur
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Starfsmaður í áætlanagerð flugáhafna
Air Atlanta Icelandic Kópavogur 11. júní Fullt starf

Deildarstjóri Stjórnmálafræðideildar, Félagsvísindasvið HÍ
Félagsvísindasvið Háskóla Íslands Reykjavík 12. júní Fullt starf

Kjósarhreppur óskar eftir að ráða metnaðarfullan bókara
Kjósarhreppur 1. júlí Fullt starf

Reikningagerð
Íslenska gámafélagið Reykjavík 30. júní Fullt starf

Ferðaráðgjafi í hópadeild
Kilroy Reykjavík 23. júní Fullt starf

Sérfræðingur í bókhald
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS) Reykjanesbær 12. júní Fullt starf

Ritarar skipulags- og byggingarfulltrúa óskast
Umhverfis- og tæknisvið Uppsveita bs. Laugarvatni 19. júní Hlutastarf (+1)

Bókhald - Suðurland
KPMG á Íslandi Selfoss (+1) 18. júní Hlutastarf (+1)

Hefur þú góða ritfærni og áhuga á upplýsingamiðlun?
Arion Banki Reykjavík 11. júní Sumarstarf (+2)

Löggiltur endurskoðandi eða viðskiptafræðingur með reynslu
Enor ehf Reykjavík 23. júní Fullt starf

Verkefnastjóri á bókhaldssvið
Enor ehf Reykjavík 23. júní Fullt starf

Sérfræðingur á endurskoðunarsvið
Enor ehf Akureyri 23. júní Fullt starf
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.