Domino's Pizza
Það ræður úrslitum fyrir alla starfsemi fyrirtækisins að hafa ánægt, duglegt og vel þjálfað starfsfólk. Forsvarsmenn fyrirtækisins leggja mikla áherslu á að huga að starfsmannastefnu fyrirtækisins og leggja því áherslu á aðlaðandi starfsumhverfi og að skapa starfsmönnum aðstöðu til að eflast og þroskast í starfi. Starfsmannastefnan byggist á þremur þáttum sem eru hverjum manni mikilvægir og stuðla að auknum þroska og uppbyggingu einstaklingsins.
Bókari í hlutastarf
Domino’s óskar eftir að ráða bókara í tímabundið starf í 8 mánuði (janúar-ágúst 2025). Starfshlutfall er 50-70%. Við leitum að sjálfstæðum, drífandi og jákvæðum einstaklingi.
Helstu verkefni
- Færslur og afstemmingar bókhalds
- Reikningagerð og innheimta reikninga
- Þátttaka í öðrum verkefnum fjármáladeildar
Hæfniskröfur
- Góð reynsla af bókhaldsstarfi skilyrði
- Þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
- Góð tölvukunnátta skilyrði (þekking á Navision er kostur)
- Góð kunnátta í íslensku skilyrði
- Frumkvæði og metnaður í starfi
- Skipulagshæfni, nákvæmni og sjálfstæði í vinnubrögðum
Umsóknarfrestur er til og með 25. október 2024. Nánari upplýsingar veita Agla Jónsdóttir fjármálastjóri, agla@dominos.is, og Bylgja Björk Pálsdóttir mannauðsstjóri, bylgja@dominos.is
Auglýsing birt10. október 2024
Umsóknarfrestur25. október 2024
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Lóuhólar 2-6, 111 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Sérfræðingur fjármála / Finance controller
Sensa ehf.
Starf á Fjármálasviði - Bókari
Cargow Thorship
Reyndur bókari
Flügger Litir
Sérfræðingur á launa- og greiðslusvið
ECIT Virtus
Gjaldkeri
Luxury Adventures
Starfsmaður í bókhaldi
Grant Thornton
Sérfræðingur á fjármálasviði – laun og bókhald
Sensa ehf.
Viðskiptafræðingur - Bókari
&Pálsson
Bókari 50% starf
Borgarleikhúsið
Fjármál, rekstur og eftirlit
Alfa Framtak
Bókari/uppgjörsaðili
HSE Bókhald & Uppgjör ehf.
Skrifstofustarf - 50%
Elite Seafood Iceland ehf. / Hamrafell ehf.