

Bókari
Við leitum af sjálfstæðum, jákvæðum og lausnamiðuðum bókara í fullt starf með reynslu af störfum við bókhald. Dagleg störf bókara eru skráning bókhalds, afstemmingar og almenn skrifstofustörf.
Stjörnugrís er leiðandi fyrirtæki í landbúnaði og matvælaiðnaði.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn bókhaldsstörf
- Afstemmingar
- Virðisaukaskattsskil
- Önnur almenn skrifstofustörf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af bókhaldsstörfum
- Góð kunnátta í Excel og almenn tölvufærni
- Menntun sem nýtist í starfi
- Reynslu af dk eða NAV/BC bókhaldkerfunum
- Hæfni í mannlegum samskiptum og góða þjónustulund
- Sjálfstæð vinnubrögð og frumkvæði
- Hreint sakavottorð og ekki á vanskilaskrá.
Auglýsing birt1. desember 2025
Umsóknarfrestur14. desember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Saltvík 125744, 116 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
AfstemmingDynamics NAVHreint sakavottorðJákvæðniMetnaðurSamviskusemiSkýrslurÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sumarstörf 2026
Verkís

Rekstrarstýra Kvennaathvarfsins
Samtök um kvennaathvarf

Bókhald - Laun - Fjármál
Rafkaup

Ert þú bókari?
Veritas

Launafulltrúi
Landspítali

Starf við bókhald og fjármálaumsýslu.
Niko ehf.

Fulltrúi á bókhaldssviði SL lífeyrissjóðs.
SL lífeyrissjóður

Móttökufulltrúi - Akureyri
Terra hf.

Sérfræðingur í starfsmenntamálum
Efling stéttarfélag

Leitum að öflugum sölu- og markaðsfulltrúa
Einingaverksmiðjan

Þjónustu- og móttökustarf hjá Signa
Signa ehf

Liðsauki í reikningshaldsteymi Varðar - Fjármálasvið Arion banka
Arion banki