Stjörnugrís hf.
Stjörnugrís hf.
Stjörnugrís hf.

Bókari

Við leitum af sjálfstæðum, jákvæðum og lausnamiðuðum bókara í fullt starf með reynslu af störfum við bókhald. Dagleg störf bókara eru skráning bókhalds, afstemmingar og almenn skrifstofustörf.

Stjörnugrís er leiðandi fyrirtæki í landbúnaði og matvælaiðnaði.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Almenn bókhaldsstörf
  • Afstemmingar 
  • Virðisaukaskattsskil
  • Önnur almenn skrifstofustörf
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af bókhaldsstörfum
  • Góð kunnátta í Excel og almenn tölvufærni
  • Menntun sem nýtist í starfi
  • Reynslu af dk eða NAV/BC bókhaldkerfunum
  • Hæfni í mannlegum samskiptum og góða þjónustulund
  • Sjálfstæð vinnubrögð og frumkvæði 
  • Hreint sakavottorð og ekki á vanskilaskrá.
Auglýsing birt1. desember 2025
Umsóknarfrestur14. desember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Saltvík 125744, 116 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.AfstemmingPathCreated with Sketch.Dynamics NAVPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.SkýrslurPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar