
Vinnvinn
Árangur og farsæld viðskiptavina og samstarfsaðila er lykilatriði í okkar velgengni og það sem við brennum fyrir. Við erum þekkt fyrir að skapa virði, veita faglega ráðgjöf og sérfræðiþekkingu.
Með skapandi nálgun og starfsgleðina að vopni leitum við sífellt betri leiða að bættum árangri fyrir samstarfsaðila okkar.
Við höfum þrjú grunngildi sem skilgreina hver við erum og hvað við gerum: Ástríða – Árangur – Sköpunargleði.
Bókari
Endurskoðunarstofa á höfuðborgarsvæðinu leitar að vönum bókara til starfa. Fyrirtækið veitir alhliða bókhaldsaðstoð til einstaklinga með rekstur, lítilla og meðalstórra lögaðila ásamt því að þjónusta einstaklinga með skattframtöl. Viðkomandi þarf að geta hafið störf fljótlega.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Færsla bókhalds.
- VSK útreikningur.
- Launaútreikningur.
- Reikningagerð.
- Skattframtals- og ársreikningagerð.
- Ráðgjöf.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Farsæl reynsla af bókhaldsstörfum er skilyrði.
- Reynsla af launavinnslu og launaútreikningum er kostur.
- Góð þekking á Excel og viðskiptahugbúnaði.
- Áhugi á að vinna með tölur og talnagleggni.
- Nákvæmni og ögun í vinnubrögðum.
- Jákvætt viðmót og góð samskipta- og samstarfshæfni.
- Kunnátta í skattframtals- og ársreikningagerð er kostur.
- Viðskiptamenntun er kostur.
Auglýsing birt6. júní 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Kringlan 7, 103 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Bókhald - Laun - Fjármál
Rafkaup

Fjármálastjóri
Fastus

Aðalbókari óskast
Birtingahúsið

Starfsmaður á hafnarsvæði og í frystigeymslu
Kuldaboli

Verkstæðismóttaka
KvikkFix

Viðskipta- og markaðsstjóri
Kadeco, Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar

Þjónustufulltrúar - Dánarbú og Fullnustumál
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu

Þjónustufulltrúi
Dropp

Bókari á fjármálasviði
Avis og Budget

Gjaldkeri - Innheimtufulltrúi
Avis og Budget

Fjármálastjóri
Umbra - þjónustumiðstöð stjórnarráðsins

BÓKHALD aðstoðarmanneskja - Ferðaskrifstofa
Eskimos Iceland