Hreinsitækni
Hreinsitækni

Bókari

Hreinsitækni leita að metnaðarfullum og talnaglöggum einstakling í starf bókara hjá félaginu.

Leitað er að einstaklingi sem hefur áhuga og góðan skilning á bókhaldi, á gott með að tileinka sér nýjungar og hefur farsælan samskiptaferil að baki.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Færsla á reikningshaldi.
  • Þátttaka í frávikagreiningum með aðalbókara.
  • Þátttaka ýmissa umbótaverkefna með aðalbókara.
  • Þátttaka innheimtu með aðalbókara.
  • Þátttaka í símsvörun á skrifstofu.
  • Önnur tilfallandi verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Þekking og reynsla á bókhaldi.
  • Góð greiningarhæfni og þekking á Excel.
  • Sjálfstæð og nákvæm vinnubrögð.
  • Jákvæðni í mannlegum samskiptum og hæfni til að starfa í hópi.
  • Frumkvæði, fagmennska og metnaður í starfi.
  • Þekking á NAV bókhaldskerfi væri kostur.
Auglýsing birt14. október 2024
Umsóknarfrestur23. október 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
Staðsetning
Stórhöfði 37, 110 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar