Útkeyrsla á hellum og smáeiningum - sumar

BM Vallá Bíldshöfði 7, 110 Reykjavík


Bílstjóri á vörubíl fyrir útkeyrslu á hellum og smáeiningum

SUMARSTARF

Starfið snýr að útkeyrslu á hellum og smáeiningum á höfuðborgarsvæðinu.
Umsækjandi þarf að hafa C-réttindi og það er kostur ef umsækjandi er með CE-réttindi eða hefur reynslu af því að vinna á krana.
Viðkomandi þarf að vera reglusamur, stundvís og duglegur til starfa.
Vinnutími er frá kl. 08:00-18:00, en oft er mikið að gera á álagstímum, Unnið er eftir bónuskerfi.
Góð færni í íslensku og /eða ensku er skilyrði.

Auglýsing stofnuð:

09.05.2019

Staðsetning:

Bíldshöfði 7, 110 Reykjavík

Starfstegund:

Sumarstarf


Starfsgreinar
Iðnaðarstörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi