Tröll Expeditions
Tröll Expeditions
We are fortunate to have a team comprised of the best professionals in the tourism industry with vast experience in providing high quality and safe travel-adventures. The Tröll family is very diverse and it includes Highly certified glacier guides, dive masters and dive instructors and other highly qualified staff members.

Blundar í þér leiðsögumaður/kona?

Blundar í þér leiðsögumaður?

(English below)

Tröllaferðir leita nú að hressu og kátu fólki til að leiðsegja ferðir um Ísland.

Einu kröfurnar sem við gerum er að þú sért hress, orðin/n 23 ára og með hreint sakavottorð, bílpróf, hafir gaman af ferðalögum um landið og að vinna í náttúru Íslands og sért tilbúinn í slaginn með okkur.

Við getum aðstoðað með að koma þér í gegnum meiraprófið, ef þig vantar það. Athugið að næsta meiraprófsnámskeið hefst mjög bráðlega, eða 24. september og æskilegt er að umsækjendur hafi tök á að stunda það. Það er haldið í fjarnámi.

Þá bjóðum við jafnframt fólkinu okkar að koma þeim í gegnum þau námskeið sem þarf til þess að verða jöklaleiðsögumaður og lofum þeim tækifæri til þess að vaxa í starfi hér hjá okkur og að taka að sér að leiðsegja fjölbreyttar ferðir.

Viðkomandi þarf að vera tilbúin/n til þess að hefja störf sem fyrst.

Hafir þú áhuga á að vinna með okkur, þá er næsta skref þitt að sækja um hér. Öllum umsóknum verður svarað.

English

Troll Expeditions are now looking for happy people to join our team for this summer and onwards.

Our only requirements are that you are 23 years old, work well with other people, with a clean criminal record, a drivers license and enjoy working in the outdoors.

Having a D class drivers license is necessary. We can assist you in getting your advanced drivers license (D-license), if you do not have it already. The next D license course starts on 24 September, and it is preferable that candidates can attend this course.

We also offer our team members a chance to attend the required courses to guide tours on Iceland's glaciers. We encourage all our staff to be able to lead and guide all the tours we offer.

If any of this interests you, then we highly encourage you to apply. We answer all applications.

Auglýsing stofnuð21. september 2022
Umsóknarfrestur23. september 2022
Starfstegund
Staðsetning
Fiskislóð 45, 101 Reykjavík
Hæfni
PathCreated with Sketch.Meirapróf DPathCreated with Sketch.Ökuréttindi
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.