
Blikkás ehf
Blikkás var stofnað 1984 og er því rótgróið fyrirtæki sem á sér langa og góða rekstrarsögu. Fyrirtækið starfrækir eina stærstu blikksmiðju landsins þar sem lögð er áhersla á áreiðanaleika, fagmennsku og góða þjónustu.

Blikksmiður, vélvirki eða stálsmiður
Við hjá Blikkás leitum að öflugu, stundvísu og reglusömu fólki til starfa. Blikkás er byggt á rótgrónum grunni og leitar nú að góðu fólki sem getur þroskast og þróast í starfi í ört vaxandi fyrirtæki og innan um gott samstarfsfólk.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Uppsetning og þjónusta loftræsikerfa
- Almenn blikksmíði og vinna á verkstað
- Önnur tilfallandi störf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Fagmenntun eða reynsla æskileg
- Sjálfstæð og vönduð vinnubrögð
- Skipulagshæfni og frumkvæði
- Góð mannleg samskipti
Auglýsing birt10. júní 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Smiðjuvegur 74, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiHúsasmíðiLagerstörfMannleg samskiptiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagSmíðarÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Uppsetninga - og þjónustusérfræðingur hurða
Héðinshurðir ehf

Verkamenn | Workers
Glerverk

Tæknistjóri Sjódeild Arnarlax / Technical Manager seawater Arnarlax
Arnarlax ehf

Multivac Tæknimaður
Multivac ehf

Þekkir þú kæli- og frystibúnað?
Fastus

Tengdu þig við okkur - rafvirki á Hvolsvelli
Rarik ohf.

VÉLSTJÓRI/ VÉLVIRKI/ FLUGVIRKI
atNorth

Sölumaður í véladeild
Fálkinn Ísmar / Iðnvélar

Tæknimaður framleiðslukerfa BIOEFFECT
BIOEFFECT ehf.

Almennur starfsmaður óskast í Fiskimjölsverksmiðju Brims á Vopnafirði
Brim hf.

Umsjónarmaður Tækja og véla hjá Netkerfum og Tengir hf.
Netkerfi og tölvur ehf.

Orkubú Vestfjarða - Vélfræðingur.
Orkubú Vestfjarða ohf