
Blikksmíði ehf.
Blikksmíði ehf. var stofnað 1996 og starfa nú um 20-25 manns. Okkar aðalstarfsemi er smíði og uppsetning á loftræstikerfum ásamt smíði og uppsetning á álklæðningum.
Blikksmiðir eða sambærileg starfsreynsla
Við leitum að blikksmiðum eða starfsfólki með reynslu af málmsmíði til starfa við fjölbreytt verkefni sem allra fyrst.
Helstu verkefni og ábyrgð
Smíði og uppsetningu á loftræstikerfum
Önnur tilfallandi störf
Menntunar- og hæfniskröfur
Íslenska eða góð enskunátta
Lipurð í mannlegum samskiptum
Sveigjanleiki
Vandvirkni
Samviskusemi
Starfstegund
Staðsetning
Melabraut 28, 220 Hafnarfjörður
Hæfni
Blikksmíði
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Bifvélavirki
Hekla
Rafvirkjar
Expert kæling ehf.
Véla og viðgerðarmaður
Stólpi smiðja
Járnsmiðir / Suðumenn
Stáliðjan ehf
Þjónustufulltrúi tækniþjónustu
Tandur hf.
Verkefnastjóri á Egilsstöðum
Dekkjahöllin ehf
Sölu- og þjónustufulltrúi
Veltir
Forskoðun frystigáma
Eimskip
Vélvirkjar, vélstjórar, bifvélavirkjar
Eimskip
Starfsmaður á verkstæði og uppsetningar
Terra Einingar
Sölumaður álklæðninga
Límtré Vírnet ehf
Starfsmaður á verkstæði
Airport AssociatesMá bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.