Leikskólinn Bjarkatún Djúpavogi
Leikskólinn Bjarkatún Djúpavogi
Leikskólinn Bjarkatún Djúpavogi

Bjarkatún auglýsir eftir leikskólakennara

Bjarkatún óskar eftir leikskólakennara frá og með 2. janúar 2025. Óskað er eftir starfsmanni í fullt starf og í hlutastarf. Ef ekki fæst menntaður leikskólakennari verður ráðinn ófaglærður starfsmaður.

Leikskólinn Bjarkatún er 2 deilda leikskóli með 28 börn staðsettur á Djúpavogi sem þekkt er fyrir fallegt umhverfi og útivistarsvæði. Leikskólinn vinnur eftir hugmyndafræði Cittaslow og Uppeldi til ábyrgðar. Samvinna, traust og virðing eru lykilorð okkar í leikskólanum.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Vinnur að uppeldi og menntun leikskólabarna samkvæmt starfslýsingu
  • Vinnur með og undir stjórn deildarstjóra
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Leyfisbréf sem kennari (leyfisbréf fylgi umsókn).
  • Góð hæfni í mannlegum samskiptum
  • Áhugi á að vinna með börnum
  • Frumkvæði í starfi og faglegur metnaður
  • Góð íslenskukunnátta
  • Hreint sakavottorð
Fríðindi í starfi

Heilsustyrkur

Auglýsing birt26. nóvember 2024
Umsóknarfrestur10. desember 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Hammersminni 15B, 765 Djúpivogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.KennariPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Stundvísi
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar