Bjarg Endurhæfing
Bjarg Endurhæfing
Bjarg Endurhæfing

Bjarg endurhæfing óskar eftir að ráða sjúkraþjálfara

Á Bjargi er góð vinnuaðstaða og stöðin er vel búin tækjum. Starfsemin er fjölbreytt og skjólstæðingahópurinn breiður. Hópþjálfun hefur verið vaxandi í starfseminni undanfarin ár og mikið er um teymisvinnu með þunga skjólstæðinga og hópa

Helstu verkefni og ábyrgð

Öll almenn störf sjúkraþjálfara.

Menntunar- og hæfniskröfur

Réttindi frá landlækni til að starfa sem sjúkraþjálfari.

Fríðindi í starfi

Stöðin bíður upp á sveigjanlegan vinnutíma, frí á launum milli jóla og nýárs.

Möguleiki er að taka ambúlanta eftir reglulegan vinnutíma.

Auglýsing stofnuð14. nóvember 2023
Umsóknarfrestur15. desember 2023
Starfstegund
Staðsetning
Bugðusíða 1, 603 Akureyri
Tungumálakunnátta
EnskaEnskaMikil hæfni
ÍslenskaÍslenskaMikil hæfni
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar