
SALT - Auglýsingastofa
Salt er alhliða auglýsingastofa sem sérhæfir sig í birtingaþjónustu á hefðbundnum og stafrænum miðlum, auk efnissköpunar og hugmyndasmíði. Salt er lykillinn að góðum árangri – rétt eins og í eldhúsinu er það ómissandi krydd í markaðssetningu.

Birtinga- og samfélagsmiðlastjóri
Vegna aukinna umsvifa, leitum við hjá SALT auglýsingastofu að skipulögðum og drífandi einstaklingi með brennandi áhuga á markaðssetningu í stöðu birtinga- og samfélagsmiðlastjóra. Starfið felur í sér samskipti við viðskiptavini og miðla, umsjón herferða og samfélagsmiðla, auk þess að tryggja að markaðsáætlunum sé fylgt eftir.Um er að ræða skemmtilegt og fjölbreytt starf fyrir einstakling sem er með gott auga fyrir markaðstækifærum, auglýsingum og hefur áhuga á að vera í skapandi umhverfi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Umsjón samfélagsmiðla
- Áætlanagerð og birtingaplön
- Samskipti við miðla
- Samskipti við viðskiptavini
- Umsjón herferða á stafrænum miðlum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun sem nýtist í starfi
- Frumkvæði og sjálfstæði vinnubrögð
- Reynsla af umsjón samfélagsmiðla
- Reynsla af Facebook Business- og Ads manager
- Reynsla af Google Ads æskileg
- Reynsla af Google Tag Manager æskileg
Auglýsing birt20. mars 2025
Umsóknarfrestur3. apríl 2025
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Starfstegund
Hæfni
AuglýsingagerðEmail markaðssetningFacebookFrumkvæðiGoogleGoogle AnalyticsMannleg samskiptiMarkaðsrannsóknirMarkaðssetning á netinuSjálfstæð vinnubrögðSkipulagSölumennska
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Söluráðgjafi
Innviðir EHF

Sérfræðingur í miðlun - Evrópuverkefni
Umhverfis- og orkustofnun

Verkefnastjóri markaðsmála og viðburða
Sveitarfélagið Hornafjörður

Egilsstaðir: Söluráðgjafar bæði í sumar- og framtíðarstarf
Húsasmiðjan

Digital Marketing Manager
Iceland Tours

Leitum að einstakling með reynslu af sölu og samningagerð
Ísfell

Starfsmaður í sölu og þjónustu
Jörfi ehf.

Sölumaður óskast til Vinnupalla
Vinnupallar

Akureyri:Hluta og sumarstörf með möguleika á framtíðarstarfi
Húsasmiðjan

Starfsfólk í verslun - Sumarstarf á Selfossi
JYSK

Sumarstörf í verslunum
Fríhöfnin

Hefurðu áhuga á skótísku?
S4S - Kaupfélagið