Bestun Birtingahús
Bestun Birtingahús
Bestun Birtingahús

Birtinga- og samfélagsmiðlaséní

Bestun Birtingahús leitar að reynslumiklum, metnaðarfullum og drífandi einstaklingi sem hefur áhuga á að starfa í fjölbreyttum heimi markaðsmála. Starfið felst í að halda utan um birtingaáætlanir og samfélagsmiðla fyrir viðskiptavini. Samskipti við miðla og fyrirtæki ásamt markaðsgreiningum.

Helstu verkefni og ábyrgð

·       Uppsetning og utanumhald birtingaáætlana

·       Greiningar

·       Samskipti við viðskiptavini

·       Samskipti við miðla

Menntunar- og hæfniskröfur

Háskólamenntun sem nýtist í starfi, viðskipta- og markaðsfræði er kostur

Framúrskarandi íslensku-, og enskukunnátta

Þjónustulund og frábær hæfni í mannlegum samskiptum

Þekking og reynsla af birtingamálum og markaðsgreiningum

Góð tölfræðiþekking

Skipulagshæfileikar og sjálfstæð vinnubrögð

Yfirgripsmikil þekking á samfélagsmiðlum

Þekking á Google ads og leitarvélabestun

Auglýsing stofnuð9. júlí 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaFramúrskarandi
EnskaEnskaMjög góð
Staðsetning
Turnahvarf 6, 203 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FacebookPathCreated with Sketch.Fljót/ur að læraPathCreated with Sketch.GooglePathCreated with Sketch.Google AnalyticsPathCreated with Sketch.InstagramPathCreated with Sketch.Leitarvélabestun (SEO)PathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MarkaðsrannsóknirPathCreated with Sketch.Markaðssetning á netinuPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Skilgreining markhópaPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.SkýrslurPathCreated with Sketch.Vinna undir álagiPathCreated with Sketch.ViðskiptafræðingurPathCreated with Sketch.Viðskiptasambönd
Starfsgreinar
Starfsmerkingar