
Krónan
Verslanir Krónunnar eru í dag 26 talsins auk Snjallverslun. 19 á höfuðborgarsvæðinu auk verslana á Akureyri, Akranesi, Reyðarfirði, Reykjanesbæ, Selfossi, Hvolsvelli og Vestmannaeyjum.
Á hverjum degi – allan ársins hring keppumst við, starfsfólk Krónunnar, við að koma réttu vöruúrvali til þín á eins ódýran hátt og mögulegt er. Þrátt fyrir lágt vöruverð gefum við engan afslátt af ferskleikanum.

Bílstjóri snjallverslunar - Krónan Bíldshöfða
Langar þig að taka þátt í að móta matvöruverslun framtíðarinnar? Við í Krónunni leitum að öflugu starfsfólki í fullt starf bílstjóra. Um er að ræða fullt starf (08:30-16:30) í Snjallverslunina okkar á Bíldshöfða.
Hjá Krónunni starfar fjölbreyttur hópur fólks og við leggjum mikið upp úr því að skapa góðan vinnustað. Við leitum núna að bílstjóra í snjallverslun okkar í Bíldshöfða í fjölbreytt og lifandi starf. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Heimsendingarakstur á vörum
- Tínsla og frágangur á vörum
- Önnur verslunarstörf sem yfirmaður felur starfsmanni
- Þátttaka í umbótum á ferlum sem stuðla að sífellt betri upplifun viðskiptavina Krónunnar
Menntunar- og hæfniskröfur
- Ábyrgur einstaklingur
- Sjálfstæð, skipulögð og skjót vinnubrögð
- Góðir samskiptahæfileikar og jákvæðni
- Bílpróf skilyrði
- Lágmarksaldur er 18 ára
Fríðindi í starfi
- Styrkur til heilsueflingar
- Afsláttarkjör hjá N1, Krónunni, ELKO og Lyfju
- Aðgangur að Velferðarþjónustu Krónunnar
Auglýsing birt15. desember 2025
Umsóknarfrestur22. desember 2025
Tungumálahæfni
EnskaNauðsyn
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Bíldshöfði 20, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Almenn ökuréttindiJákvæðniSamviskusemiSkipulagÚtkeyrsla
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Meiraprófsbílstjóri - Framtíðarstarf
Fóðurblandan

Starfsmaður í Lagnadeild Byko Akureyri
Byko

Söluráðgjafi - ELKO Akureyri
ELKO

Erum við að leita af þér?
Beautybar Kringlunni

Verslunarstjóri - BYKO Suðurnesjum
Byko

Sölufulltrúi - Fullt starf
Byggt og búið

Aðstoðarverslunarstjóri - Akureyri
ILVA ehf

Kúnígúnd og Ibúðin - Eftir hádegi virka daga
Kúnígúnd

Kúnígúnd og Ibúðin - Fullt starf
Kúnígúnd

Meiraprófsbílstjóri á Akureyri
Samskip

Starfsmaður aksturþjónustu fatlaðs fólks
Fjarðabyggð

Vaktstjóri í fullt starf!
BAUHAUS slhf.