Feðgar á ferð flutningar ehf.
Feðgar á ferð flutningar ehf.
Feðgar á ferð flutningar ehf.

Bílstjóri óskast

Óskum eftir að ráða meiraprófsbílstjóra til starfa.

Starfið felur í sér keyrslu flutningabíla um landið

og tilfallandi verkefni sem við fáumst við eins og

fiskflutningar, vélaflutningar, flatvagn, malarvagn og fleira.

Reynsla, snyrtimennska og stundvísi, góð mannleg samskipti og íslensku kunnátta.

Helstu verkefni og ábyrgð

bílstjóri á trailer/kassabíll 

Menntunar- og hæfniskröfur

meirapróf C og CE

lyftarapróf kostur 

Auglýsing stofnuð2. apríl 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálakunnátta
ÍslenskaÍslenskaMikil hæfni
Staðsetning
Klettatröð 5, 235 Reykjanesbær
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Vöruflutningar
Starfsgreinar
Starfsmerkingar