Into the Glacier
Into the Glacier
Into the Glacier er ungt og ört vaxandi fyrirtæki í ferðaþjónustu með starfsstöð bæði í Reykjavík og Húsafelli. Félagið starfrækir ísgöngin á Langjökli og er með daglegar ferðir þangað allt árið um kring. Hjá fyrirtækinu starfar þéttur hópur af hæfileikaríku fólki sem tekst á við margskonar verkefni á næst stærsta jökli Íslands.
Into the Glacier

Bílstjóri/Driver Into the Glacier

Into the Glacier leitar af bílstjórum . Starfið felst í sér að sjá um að keyra ferðamenn sem koma í ferðir hjá Into the Glacier upp á Langjökul. Trukkarnir sem eru notaðir í þessar ferðir eru 8x8 Man Trucks, fyrrverandi NATO bílar.

Into the Glacier er vaxandi fyrirtæki í ferðaþjónustu með starfsstöð bæði í Reykjavík og Húsafelli. Félagið starfrækir ísgöngin á Langjökli og er með daglegar ferðir þangað allt árið um kring. Hjá fyrirtækinu starfar þéttur hópur af hæfileikaríku fólki sem tekst á við margskonar verkefni á næststærsta jökli Íslands. Starfið hentar bæði fólki sem býr á Vesturlandi sem og á höfuðborgarsvæðinu þar sem ferðir eru til og frá starfsstöð daglega. Starfsmönnum er einnig boðið að gista í starfsmannahúsum í Húsafelli í vaktalotum.

Helstu verkefni og ábyrgð
Keyra ferðir
Tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
Ensku mælandi
Skyndihjálpanámskeið
Meirapróf
Auglýsing stofnuð19. maí 2023
Umsóknarfrestur2. júní 2023
Starfstegund
Staðsetning
Húsafellsland 134499, 320 Reykholt í Borgarfirði
Skútuvogur 2, 104 Reykjavík
Hæfni
PathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Meirapróf DPathCreated with Sketch.SkyndihjálpPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.