
Ístak hf
Við erum framsækið verktakafyrirtæki þar sem framkvæmdagleði er í fyrirrúmi. Við veitum ávallt bestu þjónustu sem völ er á og leggjum metnað í að uppfylla kröfur viðskiptavina okkar.
Hjá Ístaki starfa hátt á fimmta hundrað manns við spennandi og fjölbreytt verkefni. Við kappkostum að vera eftirsóknarverður vinnustaður í byggingageiranum þar sem hver starfsmaður er metinn að verðleikum eftir hæfni og frammistöðu án tillits til kyns, aldurs eða þjóðernis. Við leggjum mikið upp úr góðu og sveigjanlegu starfsumhverfi fyrir starfsfólkið okkar og styðjum vel við öflugt starfsmannafélag.
Kynntu þér störf í boði eða leggðu inn almenna umsókn.

Bílstjóri á vörubíl með krana
Ístak leitar að öflugum og þjónustuliprum vörubílstjóra með kranaréttindi.
Starfið felur í sér fjölbreytt verkefni og tilfallandi störf sem tengjast starfseminni.
Ef þú hefur áhuga á krefjandi og spennandi starfi í góðu starfsumhverfi þá er þetta tækifærið fyrir þig!
Helstu verkefni og ábyrgð
- Akstur vörubíls með krana.
- Akstur dráttarbíls.
- Önnur tilfallandi störf.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Réttindi til að aka vörubíl og dráttarbíl.
- Kranaréttindi (kranapróf).
- Áhugi á fjölbreyttum verkefnum og þjónustulund.
- Góð samskiptafærni og jákvæðni.
- Örugg og fagleg vinnubrögð.
Auglýsing birt6. júní 2025
Umsóknarfrestur22. júní 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Bugðufljót 19, 270 Mosfellsbær
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Vanir hellulagningarmenn
Förgun ehf.

Umsjónarmaður vöruhúss og geymslusvæða (Warehouse Manager)
Samherji Fiskeldi

Umsjónarmaður flutninga (Logistic Coordinator)
Samherji Fiskeldi

Útkeyrsla/lagerafgreiðsla
Íspan Glerborg ehf.

Bílstjóri í flotdeild
Steypustöðin

Starf á lager
Fastus

Sumarstarfsfólk óskast á Grundartanga
HRT þjónusta ehf.

Bílaflutningabílstjóri með meirapróf
BL ehf.

Meiraprófsbílstjóri á bílaflutninga- og björgunarbíla.
Krókur

Bílstjóri með C1 réttindi
Flutningaþjónustan ehf.

Öflugur bílstjóri óskast - sumarstarf
Aðföng

Flutningabílstjóri hjá Steypustöðinni
Steypustöðin