Icelandia
Icelandia
Icelandia

Bílstjóri á skutlu í Skaftafelli - sumarstarf

Ferðaskrifstofa Icelandia er leiðandi ferðaþjónustufyrirtæki á Íslandi. Hjá fyrirtækinu starfa yfir 600 einstaklingar sem leggja sig fram við að veita viðskiptavinum sínum framúrskarandi þjónustuupplifun. Fyrirtækið sinnir ferðamönnum með ólíkri þjónustu sem spannar allt frá rútuferðum til sérsniðinna ævintýraferða.

Ferðaskrifstofa Icelandia ehf. leitar að ábyrgum og þjónustulunduðum bílstjóra á skutlu og/eða hópferðabíl í Skaftafelli. Um er að ræða 100% starf í vaktavinnu skv. 7-7 vaktafyrirkomulagi frá apríl til október. Kostur er á húsnæði í vinnuvikum.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Akstur og þjónusta við farþega.
  • Innheimta fargjalda hjá viðskiptavinum. 
  • Umsjón og umhirða bifreiða.
  • Vinna eftir umhverfis-, öryggis- og gæðastöðlum fyrirtæksins.
  • Önnur tilfallandi verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Aukin ökuréttindi D.
  • Gilt ökuritakort.
  • Reynsla af akstri hópferðabíla er æskileg.
  • Hreint sakavottorð.
  • Íslensku- og/eða enskukunnátta.
  • Rík öryggisvitund, þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum.
  • Reynsla af teymisvinnu og löngun til að lifa í samlyndi með öðrum.
  • Snyrtimennska og stundvísi.
  • Jákvæðni, drifkraftur og sjálfstæð vinnubrögð.
Auglýsing birt15. janúar 2026
Umsóknarfrestur15. febrúar 2026
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Valkvætt
Meðalhæfni
Staðsetning
Skaftafellsvegur, 785 Skaftafell
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.DrifkrafturPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Meirapróf DPathCreated with Sketch.SnyrtimennskaPathCreated with Sketch.TeymisvinnaPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar