Olís ehf.
Hjá Olís er lögð áhersla á góðan aðbúnað starfsfólks, uppbyggileg samskipti og fagleg vinnubrögð.
Bílstjóri á lager Skútuvogi
Olís leitar af metnaðarfullum og duglegum meiraprófbílstjóra á lager til afgreiðslu og dreifinga á vörum til viðskiptavina. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt, sýnt þolinmæði og kurteisi í mannlegum samskiptum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Dreifing á vörum til viðskiptavina
- Samskipti við viðskiptavini og flutningsaðila
- Afgreiðsla á gasi
- Dæling á smurolíu, klór og fleira
Menntunar- og hæfniskröfur
- Meirapróf
- ADR-réttindi - kostur
- Lyftarapróf - kostur
- Rík þónustulund og góð skipulagshæfni
- Gott vald á íslensku og ensku
Auglýsing birt11. nóvember 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Íslenska
GrunnfærniNauðsyn
Enska
GrunnfærniNauðsyn
Staðsetning
Skútuvogur 5, 104 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Bílstjóri óskast
Stjörnugrís hf.
Starfsmaður í vöruhúsi
Bifreiðastöð ÞÞÞ
Starfsmaður í útkeyrslu og á lager
Rými
A4 - Vöruhúsastjóri
A4
Liðsauki í vöruhús
Ískraft
Starfsmaður í frysti og kæligeymslu Aðfanga
Aðföng
Bílstjóri með meirapróf óskast
Dreki ehf
Lagerstjóri
Fálkinn Ísmar / Iðnvélar
Lagerstarf Hagkaup Skeifunni
Hagkaup
Starfsmaður í vöruhúsi Keflavík
DHL Express Iceland ehf
A4 - Starf í vöruhúsi
A4
Sendibílstjóri - Reykjavík
Íslenska gámafélagið