Olís ehf.
Olís ehf.
Olís ehf.

Bílstjóri á lager Skútuvogi

Olís leitar af metnaðarfullum og duglegum meiraprófbílstjóra á lager til afgreiðslu og dreifinga á vörum til viðskiptavina. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt, sýnt þolinmæði og kurteisi í mannlegum samskiptum.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Dreifing á vörum til viðskiptavina
  • Samskipti við viðskiptavini og flutningsaðila
  • Afgreiðsla á gasi
  • Dæling á smurolíu, klór og fleira
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Meirapróf
  • ADR-réttindi - kostur 
  • Lyftarapróf - kostur
  • Rík þónustulund og góð skipulagshæfni
  • Gott vald á íslensku og ensku
Auglýsing birt9. ágúst 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaGrunnfærni
EnskaEnskaGrunnfærni
Staðsetning
Skútuvogur 5, 104 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar