
Bílstjóri
Okkur vantar öflugan bílstjóra í okkar lið.
Vilt þú vinna á skemmtilegum vinnustað? Við erum að leita að öflugum bílstjóra til að vera með okkur. Það er skylda að hafa gaman. Allt annað kemur að sjálfu sér.
Unnið er á virkum dögum ásamt því er unnið 2 laugardaga í mánuði.
Hæfniskröfur;
Frumkvæði og metnaður í starfi
Rík þjónustulund
Bílpróf
Íslensku mælandi
Almenn tilfallandi störf í eldhúsi eru unnin á milli ferða.
Athugið að um líkamlega erfitt starf er að ræða. Mesta vinnan fer í að hlaða í bílinn.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Bílpróf
Auglýsing birt30. október 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Flatahraun 27, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Cleaning Camper Vans
Campeasy

Sumarstarf í eldhúsi - Hrafnista Nesvellir (Reykjanesbær)
Hrafnista

Kokkur á Elliða kaffihús og veisluþjónusta
Elliði

Bílstjóri með meirapróf CE
Colas Ísland ehf.

Matráður óskast
Austurkór

Framtíðartarf á lager (verkstæði) og við útkeyrslu.
NormX

Uppvask/Dishwash
Fiskfélagið

Matráður við Hjúkrunar- og dvalarheimilið Barmahlíð
Hjúkrunar- og dvalarheimilið Barmahlíð

Patreksfjörður - Sumarstarfsmaður á pósthúsi
Pósturinn

Borgarnes - Bílstjóri/bréfberi í sumarstarf
Pósturinn

Bílstjóri og verksnúð (aka. „multitasker“) óskast!
Elding Hvalaskoðun Reykjavík ehf

Eldhús og þjónustustarf
Mömmumatur.is